Morgan Lewis: Veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2010 17:30 Pavel Ermolinskij fær mikið hrós frá Morgan Lewis. Mynd/Vilhlem Morgan Lewis er í viðtali á heimasíðu KR en kappinn spilar sinn fyrsta heimaleik með KR á móti Breiðabliki í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Morgan Lewis hrósar mikið sendingunum frá Pavel Ermolinskij en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum á móti Hamar. Morgan Lewis var með 21 stig á 22 mínútum í fyrsta leiknum sínum á móti Hamar en leikið var í Hveragerði. Lewis hitti úr öllum níu tveggja stiga skotum sínum en klikkaði á báðum þriggja stiga skotunum. „Ég er mjög hrifinn af þessum hóp og held að ég passi vel inn í liðið. Við erum með gott varnarlið og í háskólanum mínum var ég þekktur fyrir vörnina, eitthvað sem ég var mjög stoltur af. Ég held að við höfum náð vel saman í fyrsta leiknum okkar," segir Morgan. „Ég elska að hlaupa upp og niður völlinn og er heppinn að koma til liðs sem er með ótrúlegan leikstjórnanda sem getur fundið hvern sem er hvenær sem er. Í fyrsta leiknum var ég stundum að keyra að körfunni og Pavel fann einhverja leið til að finna mig, í gegnum klofið eða horfandi í hina áttina, þannig að ég veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn. Og með skotmenn eins og Brynar og Tommy verður erfitt fyrir andstæðingana að verjast okkur," segir Lewis en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum. Lewis átti tvær troðslur í leiknum á móti Hamar þar af var sú fyrri rosaleg háloftasýning þegar hann tróð viðstöðulaust með báðum höndum eftir stoðsendingu frá Pavel Ermolinskij. „Ég gef mig aldrei minna en 100% fram í hvern leik. Vonandi sjá þeir einhverjar troðslur, eitthvað sem ég er þekktur fyrir! Með tilkomu Pavel og mín erum við hættulegt lið sóknar og varnarlega," segir Morgan í þessu skemmtilega viðtali en það má finna allt viðtalið við Morgan Lewis hér. Dominos-deild karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Morgan Lewis er í viðtali á heimasíðu KR en kappinn spilar sinn fyrsta heimaleik með KR á móti Breiðabliki í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Morgan Lewis hrósar mikið sendingunum frá Pavel Ermolinskij en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum á móti Hamar. Morgan Lewis var með 21 stig á 22 mínútum í fyrsta leiknum sínum á móti Hamar en leikið var í Hveragerði. Lewis hitti úr öllum níu tveggja stiga skotum sínum en klikkaði á báðum þriggja stiga skotunum. „Ég er mjög hrifinn af þessum hóp og held að ég passi vel inn í liðið. Við erum með gott varnarlið og í háskólanum mínum var ég þekktur fyrir vörnina, eitthvað sem ég var mjög stoltur af. Ég held að við höfum náð vel saman í fyrsta leiknum okkar," segir Morgan. „Ég elska að hlaupa upp og niður völlinn og er heppinn að koma til liðs sem er með ótrúlegan leikstjórnanda sem getur fundið hvern sem er hvenær sem er. Í fyrsta leiknum var ég stundum að keyra að körfunni og Pavel fann einhverja leið til að finna mig, í gegnum klofið eða horfandi í hina áttina, þannig að ég veit ekki hvor var meira hissa, ég eða varnarmaðurinn. Og með skotmenn eins og Brynar og Tommy verður erfitt fyrir andstæðingana að verjast okkur," segir Lewis en Pavel átti fimm stoðsendingar á hann í fyrsta leiknum. Lewis átti tvær troðslur í leiknum á móti Hamar þar af var sú fyrri rosaleg háloftasýning þegar hann tróð viðstöðulaust með báðum höndum eftir stoðsendingu frá Pavel Ermolinskij. „Ég gef mig aldrei minna en 100% fram í hvern leik. Vonandi sjá þeir einhverjar troðslur, eitthvað sem ég er þekktur fyrir! Með tilkomu Pavel og mín erum við hættulegt lið sóknar og varnarlega," segir Morgan í þessu skemmtilega viðtali en það má finna allt viðtalið við Morgan Lewis hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira