Innlent

Þvílíkt stuð í miðbænum í dag - myndasyrpa

Margir horfðu á tónleika á Arnarhóli
Margir horfðu á tónleika á Arnarhóli

Tugir þúsunda fögnuðu þjóðhátíðardeginum í miðbænum í dag, en stór hópur gekk í skrúðgöngu frá Hlemmi og niður laugaveginn. Þá fylgdust margir með tónleikum á Arnarhóli. Sumir fengu blöðrur og candy floss og upplifðu sannkallaða þjóðhátíðarstemmingu. Veðrið var ekki var verri endanum, sól á köflum og hlýtt í veðri.

Þjóðhátíðardagskráin heldur svo áfram fram eftir kvöldi og lýkur með tónleikum og dansleikjum í miðbænum.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísi, var í miðbænum og smellti myndum af fólki í sannkölluðu þjóðhátíðarskapi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×