Innlent

Þriðja konan vill í embætti varaformanns

Steinunn Ruth Stefnisdóttir tilkynnti um framboð sitt til varaformanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins nú fyrir stundu. Steinunn er þar með þriðji frambjóðandinn í embætti varaformanns en áður höfðu þær Ólöf Nordal þingmaður og Lára Óskarsdóttir kennari lýst yfir framboði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×