Kínverski körfuboltamaðurinn Yao Ming segir að hann gæti hætt iðkun íþróttarinnar eftir næsta tímabil ef hann nær sér ekki almennilega af meiðslunum sem hrjá hann.
Risinn er meiddur á fæti en hann verður 30 ára gamall í september.
Hann missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðslanna en segir að endurhæfingin gangi vel.
Yao greindi frá þessu í heimalandi sínu þar sem hann dvelur nú og sinnir góðgerðarstörfum.
Yao Ming gæti hætt eftir tímabilið
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið




„Fáránleg staða sem er komin upp“
Enski boltinn




Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi
Enski boltinn


Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi
Enski boltinn