Viðskipti innlent

Icelandair Group birtir uppgjör á föstudaginn

Icelandair Group mun birta ársuppgjör á föstudaginn.
Icelandair Group mun birta ársuppgjör á föstudaginn.

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung og ársuppgjör

2009, föstudaginn 30.apríl nk.

Kynningarfundur verður haldinn á aðalskrifstofum Icelandair Group, 3 hæð,Hótel Loftleiðum við Reykjavíkurflugvöll föstudaginn 30.apríl kl. 16:30. Björgólfur Jóhannsson forstjóri mun kynna uppgjörið ásamt stjórnendum félagsins.

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung 2010 í viku 18.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×