Verður seld í opnu tilboðsferli 18. janúar 2010 04:00 Nýr forstjóri Húsasmiðjunnar hefur víðtæka reynslu í smásölugeiranum.Fréttablaðið/Samsett mynd Stjórnendum Vestia, eignarhaldsfélagi Landsbankans, var kunnugt um fjölskyldutengsl Sigurðar Arnars Sigurðssonar, nýráðins forstjóra Húsamiðjunnar, við Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóra FL Group, og leituðu ítarlegra upplýsinga um fjárhagsstöðu hans áður en Sigurður var ráðinn til að taka við forstjórastólnum í síðustu viku. Hannes, sem er bróðursonur Sigurðar, átti um tíma tæpan tuttugu prósenta hlut í Húsasmiðjunni í gegnum félagið Primus. SPV, dótturfélag Byrs, gekk að veðum í félaginu vorið 2008. Sigurður er reynslubolti í smásölugeiranum en hann vann náið með Jóni Helga Guðmundssyni, eiganda Kaupáss og stofnanda Byko, á árunum 1997 til 2006 og var forstjóri Kaupáss frá 2004. Á sama tíma var Hannes giftur dóttur Jóns. Áður en Sigurður tók sæti í stjórn Húsasmiðjunnar var hann sjálfstætt starfandi ráðgjafi, meðal annars fyrir matvælafyrirtæki Hannesar í Bretlandi. Vestia tók Húsasmiðjuna yfir í október í fyrra. Ekki stendur til að selja hana á næstu mánuðum. „Þegar að því kemur verður það gert í samræmi við starfsreglur Vestia um opið tilboðsferli," segir Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri Vestia.- jab Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Stjórnendum Vestia, eignarhaldsfélagi Landsbankans, var kunnugt um fjölskyldutengsl Sigurðar Arnars Sigurðssonar, nýráðins forstjóra Húsamiðjunnar, við Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóra FL Group, og leituðu ítarlegra upplýsinga um fjárhagsstöðu hans áður en Sigurður var ráðinn til að taka við forstjórastólnum í síðustu viku. Hannes, sem er bróðursonur Sigurðar, átti um tíma tæpan tuttugu prósenta hlut í Húsasmiðjunni í gegnum félagið Primus. SPV, dótturfélag Byrs, gekk að veðum í félaginu vorið 2008. Sigurður er reynslubolti í smásölugeiranum en hann vann náið með Jóni Helga Guðmundssyni, eiganda Kaupáss og stofnanda Byko, á árunum 1997 til 2006 og var forstjóri Kaupáss frá 2004. Á sama tíma var Hannes giftur dóttur Jóns. Áður en Sigurður tók sæti í stjórn Húsasmiðjunnar var hann sjálfstætt starfandi ráðgjafi, meðal annars fyrir matvælafyrirtæki Hannesar í Bretlandi. Vestia tók Húsasmiðjuna yfir í október í fyrra. Ekki stendur til að selja hana á næstu mánuðum. „Þegar að því kemur verður það gert í samræmi við starfsreglur Vestia um opið tilboðsferli," segir Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri Vestia.- jab
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Bein útsending: Fundur Íslandsbanka um unga fólkið Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Vilja ná 240 hluthöfum með hópfjármögnun Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira