Viðskipti innlent

Össur lækkaði um 0,78%

Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Mynd/ Anton.
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Mynd/ Anton.
Össur hf lækkaði um 0,78% í viðskiptum uppá samtals 3. 810 þúsund í Kauphöllinni í dag. Marel lækkaði um 0,36% í viðskiptum upp á 821 þúsund krónur. Ekkert fyrirtæki hækkaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×