Forsvarsmenn SA vilja klára Icesavedeiluna 21. apríl 2010 13:11 „Leysa Icesave þannig að Hollendingar, Bretar, Danir og Þjóðverjar treysti okkur svo við þurfum ekki að staðgreiða allt sem keypt er frá þeim," „Klára Icesave svo hægt sé að koma uppbyggingu efnahagslífsins almennilega af stað og þá lækka vextir enn frekar sem bætir stöðu fyrirtækja." Þetta er ein af niðurstöðum könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) efndu til í þessum mánuði þar sem forsvarsmanna aðildarfyrirtækja SA voru beðnir um að koma á framfæri skilaboðum til stjórnvalda um brýnustu úrlausnarefnin að þeirra mati.„Leysa Icesave þannig að Hollendingar, Bretar, Danir og Þjóðverjar treysti okkur svo við þurfum ekki að staðgreiða allt sem keypt er frá þeim," segir einnig í niðurstöðunum sem birtar hafa verið á vefsíðu SA.Þeir 199 þátttakendur sem tjáðu sig í könnuninni lögðu flestir áherslu á mikilvægi þess að örva fjárfestingar. Næst flestar athugasemdir snéru að gagnrýni á ríkisstjórnina og þar á eftir kom áhersla á lækkun vaxta og skatta. Á vef SA er yfirlit yfir þá málaflokka sem nefndir voru til sögunnar og nokkur dæmi um athugasemdir forsvarsmannanna fylgja hér með.„Mikilvægast er að koma atvinnulífinu í gang að nýju. Stór hluti atvinnustarfseminnar bíður enn eftir lausn sinna mála til að geta haldið áfram eðlilegri starfsemi. Áfall vegna gengisfalls og rýrnunar eigna er enn að sliga allt of marga."„Greiða þarf fyrir erlendum fjárfestum/fjárfestingum og láta af aðgerðum sem fæla slíka aðila frá landinu. Greiða þarf fyrir íslenskum atvinnurekstri með öllum tiltækum ráðum í stað skattpíninga og íþyngandi kerfisbreytinga."„Koma þarf af stað mannaflsfrekum framkvæmdum. Skýra framtíðarsýn vantar sem skapar óöryggi á öllum sviðum. Tala þarf kjark í atvinnulífið og hætta að reyna að leysa vandamál með skattlagningu."„Stjórnvöld virði leikreglur umhverfismats en setji ekki sífellt fram nýjar og auknar kröfur sbr mat á umhverfisáhrifum á Bakka, Suðurlína, neðri Þjórsá o.fl. stjórnvöld klári fjármögnunarsamninga vegna ýmissa greina svo að erlendir fjárfestar viti að hverju þeir ganga ef þeir hyggjast fjárfesta á Íslandi."„Lækkið stýrivexti, komið framkvæmdum af stað."„Lækkið vexti . Annars náum við íslensku hagkerfi ekki af stað."„Gæta þarf þess að skattleggja ekki ferðaþjónustuna í kaf með kolefnissköttum, komugjöldum osfrv."„Afnema þarf gjaldeyrishöftin og grípa til allra ráða, sem stykt geta íslensku krónuna."„Bankaviðskipti við útlönd eru ennþá í ólagi. Gjaldeyrishöftin verða að fara."„Auka kvóta í botnfiski strax svo ekki þurfi að koma til langvarandi uppsagna." Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
„Klára Icesave svo hægt sé að koma uppbyggingu efnahagslífsins almennilega af stað og þá lækka vextir enn frekar sem bætir stöðu fyrirtækja." Þetta er ein af niðurstöðum könnunar sem Samtök atvinnulífsins (SA) efndu til í þessum mánuði þar sem forsvarsmanna aðildarfyrirtækja SA voru beðnir um að koma á framfæri skilaboðum til stjórnvalda um brýnustu úrlausnarefnin að þeirra mati.„Leysa Icesave þannig að Hollendingar, Bretar, Danir og Þjóðverjar treysti okkur svo við þurfum ekki að staðgreiða allt sem keypt er frá þeim," segir einnig í niðurstöðunum sem birtar hafa verið á vefsíðu SA.Þeir 199 þátttakendur sem tjáðu sig í könnuninni lögðu flestir áherslu á mikilvægi þess að örva fjárfestingar. Næst flestar athugasemdir snéru að gagnrýni á ríkisstjórnina og þar á eftir kom áhersla á lækkun vaxta og skatta. Á vef SA er yfirlit yfir þá málaflokka sem nefndir voru til sögunnar og nokkur dæmi um athugasemdir forsvarsmannanna fylgja hér með.„Mikilvægast er að koma atvinnulífinu í gang að nýju. Stór hluti atvinnustarfseminnar bíður enn eftir lausn sinna mála til að geta haldið áfram eðlilegri starfsemi. Áfall vegna gengisfalls og rýrnunar eigna er enn að sliga allt of marga."„Greiða þarf fyrir erlendum fjárfestum/fjárfestingum og láta af aðgerðum sem fæla slíka aðila frá landinu. Greiða þarf fyrir íslenskum atvinnurekstri með öllum tiltækum ráðum í stað skattpíninga og íþyngandi kerfisbreytinga."„Koma þarf af stað mannaflsfrekum framkvæmdum. Skýra framtíðarsýn vantar sem skapar óöryggi á öllum sviðum. Tala þarf kjark í atvinnulífið og hætta að reyna að leysa vandamál með skattlagningu."„Stjórnvöld virði leikreglur umhverfismats en setji ekki sífellt fram nýjar og auknar kröfur sbr mat á umhverfisáhrifum á Bakka, Suðurlína, neðri Þjórsá o.fl. stjórnvöld klári fjármögnunarsamninga vegna ýmissa greina svo að erlendir fjárfestar viti að hverju þeir ganga ef þeir hyggjast fjárfesta á Íslandi."„Lækkið stýrivexti, komið framkvæmdum af stað."„Lækkið vexti . Annars náum við íslensku hagkerfi ekki af stað."„Gæta þarf þess að skattleggja ekki ferðaþjónustuna í kaf með kolefnissköttum, komugjöldum osfrv."„Afnema þarf gjaldeyrishöftin og grípa til allra ráða, sem stykt geta íslensku krónuna."„Bankaviðskipti við útlönd eru ennþá í ólagi. Gjaldeyrishöftin verða að fara."„Auka kvóta í botnfiski strax svo ekki þurfi að koma til langvarandi uppsagna."
Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Allir héldu stjörnunni og Óx fékk eina græna til Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira