Viðskipti innlent

Landsbankinn selur Límtré til Uxahryggja

Landsbankinn hefur afráðið að taka tilboði Uxahryggja ehf. í iðnfyrirtækið Límtré Vírnet.

Uxahryggir ehf. urðu til fyrir tilstuðlan heimamanna á Vestur- og Suðurlandi þar sem starfsemi fyrirtækisins er.

Þetta kemur fram í tilkynningu. Skrifað verður undir kaupsamning kl. 16.00 í dag í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Borgarnesi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×