Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2010 22:04 Mynd/Stefán Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Bæði lið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og þá sér í lagi heimamenn í Breiðablik sem byggja lið sitt nær eingöngu á ungum og efnilegum leikmönnum. Liðið er e.t.v. of ungt til að geta staðið í liðum í efstu deild og það sást vel í kvöld. Tindastóll náði strax í upphafi góðri forystu og leiddi leikinn með 17 stigum í hálfleik, 21-38. Tilþrif fyrri hálfleiks átti þó hinn ungi Arnar Pétursson í liði Breiðabliks. Brotið var harkalega á honum er hann þeystist upp völlinn með þeim afleiðingum að hann féll í golfið. Arnar tók nokkra hringi á golfinu áður en hann endaði í sannkallaðri módelstellingu við mikla hrifningu áhorfenda sem höfðu gaman af. Síðari hálfleikur var í raun leikur kattarins að músinni. Blikar leyfðu ungum strákum að spreyta sig og sama má segja um Tindastól. Gestirnir léku góða vörn gegn ungum Blikum sem áttu í erfiðleikum með sóknarleikinn. Friðrik Hreinsson hjá Tindastól var atkvæðamestur allra leikmanna og skoraði 16 stig. Helgi Rafn Viggósson skoraði 11 stig og tók 13 fráköst. Hjá Breiðablik skoraði Steinar Arason 12 stig og Aðalsteinn Pálsson skoraði 8 stig.Breiðblik-Tindastóll 49-78 (10-26, 11-12, 11-26, 17-14)Stig Breiðabliks: Steinar Arason 12, Aðalsteinn Pálsson 8, Ágúst Orrason 6, Arnar Pétursson 6, Atli Örn Gunnarsson 6, Hjalti Már Ólafsson 5, Nick Brady 3, Ívar Örn Hákonarson 3.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 16, Helgi Rafn Viggósson 11/13 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 11, Þorbergur Ólafsson 10, Helgi Freyr Margeirsson 7, Dragoljub Kitanovic 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Halldór Halldórsson 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Einar Bjarni Einarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. Bæði lið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð og þá sér í lagi heimamenn í Breiðablik sem byggja lið sitt nær eingöngu á ungum og efnilegum leikmönnum. Liðið er e.t.v. of ungt til að geta staðið í liðum í efstu deild og það sást vel í kvöld. Tindastóll náði strax í upphafi góðri forystu og leiddi leikinn með 17 stigum í hálfleik, 21-38. Tilþrif fyrri hálfleiks átti þó hinn ungi Arnar Pétursson í liði Breiðabliks. Brotið var harkalega á honum er hann þeystist upp völlinn með þeim afleiðingum að hann féll í golfið. Arnar tók nokkra hringi á golfinu áður en hann endaði í sannkallaðri módelstellingu við mikla hrifningu áhorfenda sem höfðu gaman af. Síðari hálfleikur var í raun leikur kattarins að músinni. Blikar leyfðu ungum strákum að spreyta sig og sama má segja um Tindastól. Gestirnir léku góða vörn gegn ungum Blikum sem áttu í erfiðleikum með sóknarleikinn. Friðrik Hreinsson hjá Tindastól var atkvæðamestur allra leikmanna og skoraði 16 stig. Helgi Rafn Viggósson skoraði 11 stig og tók 13 fráköst. Hjá Breiðablik skoraði Steinar Arason 12 stig og Aðalsteinn Pálsson skoraði 8 stig.Breiðblik-Tindastóll 49-78 (10-26, 11-12, 11-26, 17-14)Stig Breiðabliks: Steinar Arason 12, Aðalsteinn Pálsson 8, Ágúst Orrason 6, Arnar Pétursson 6, Atli Örn Gunnarsson 6, Hjalti Már Ólafsson 5, Nick Brady 3, Ívar Örn Hákonarson 3.Stig Tindastóls: Friðrik Hreinsson 16, Helgi Rafn Viggósson 11/13 fráköst, Sean Kingsley Cunningham 11, Þorbergur Ólafsson 10, Helgi Freyr Margeirsson 7, Dragoljub Kitanovic 7, Pálmi Geir Jónsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Halldór Halldórsson 2, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Einar Bjarni Einarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira