Viðskipti innlent

Hérðasdómur fellst á slitastjórn fyrir VBS

Hróbjartur Jónatansson hrl. er meðal þeirra sem skipa slitastjórn VBS.
Hróbjartur Jónatansson hrl. er meðal þeirra sem skipa slitastjórn VBS.

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni bráðabirgðastjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. um skipun slitastjórnar.

Í tilkynningu segir að hæstaréttarlögmennirnir Hróbjartur Jónatansson og Þórey S. Þórðardóttir, og Friðbjörn Björnsson, löggiltur endurskoðandi, voru skipuð til starfa í slitastjórn VBS fjárfestingabanka hf.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×