Innlent

Áhugaverð bók um Íslandssögu

Sigurður Gylfi.
Sigurður Gylfi.

Harðasta áhugafólk um íslenska sögu og menningu gæti átt erfitt með sig við lestur bókar Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings um þjóðina í félagssögulegu samhengi frá fyrri öldum og fram yfir bankahrun.

Þetta er mat gagnrýnanda breska vikuritsins Economist um bókina Wasterland with Words, sem kom út um miðjan maí. Hann telur að einhverjum lesendum kunni að bjóða við, bæði af lýsingum á hrottafengnum misþyrmingum á fyrri öldum og einkennilegum matarvenjum Íslendinga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×