Tiger fær ekki fleiri fríar rakvélar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. desember 2010 16:00 Tiger Woods hefur átt skelfilegt ár innan sem utan vallar og veislunni er ekki lokið. Nu hefur Gillette tilkynnt að það ætli sér ekki að framlengja samning sinn við Tiger sem rennur út um áramót. Enn missir Tiger því spón úr aski sínum en Gatorade, AT&T og Accenture sögðu öll upp samningi við hann er hann var gripinn með allt á hælunum. Það er því breyttir tímar hjá Tiger sem á sínum tíma varð fyrsti íþróttamaður sögunnar sem náði því að þéna 1 milljarð dollara í auglýsingatekjur. Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods hefur átt skelfilegt ár innan sem utan vallar og veislunni er ekki lokið. Nu hefur Gillette tilkynnt að það ætli sér ekki að framlengja samning sinn við Tiger sem rennur út um áramót. Enn missir Tiger því spón úr aski sínum en Gatorade, AT&T og Accenture sögðu öll upp samningi við hann er hann var gripinn með allt á hælunum. Það er því breyttir tímar hjá Tiger sem á sínum tíma varð fyrsti íþróttamaður sögunnar sem náði því að þéna 1 milljarð dollara í auglýsingatekjur.
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira