Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2010 23:06 Einar Örn Jónsson. Mynd/Stefán Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var alveg frábært, mikill sigur fyrir íþróttina, deildina og að sjálfsögðu okkur. Þetta er búið að vera svona síðustu tvö árin eftir að FH-ingarnir komu aftur upp, bara algjör sýning fyrir áhorfendur og það er alveg frábært að bærinn eigi tvö svona sterk lið sem geta spilað svona leiki með reglulega millibili, þessir leikir eru alltaf svona," sagði Einar Örn, hornamaður Hauka, ánægður eftir leik. „Ég var ánægður vörnina í dag þegar að hún loks hrökk í gang. En aftur á móti var sóknarleikurinn ekki góður og við fundum aldrei taktinn almennilega þar. En ég var ánægður með hvað vörnin hélt vel", sagði Einar. S tigin í kvöld voru gríðarlega mikilvæg fyrir Hauka sem er á toppi deildarinnar og vill Einar meina að góð liðsheild einkenni liðið og ekki sé um meistaraheppni að ræða. „Góður liðsandi einkennist af því að brotna ekki þegar það er mikið í húfi og við sýndum það í kvöld og höfum sýnt oft í vetur að við erum gríðarlega sterkir þegar á reynir. Ég held að sigurinn segi meira til um liðsheild og stemningu en einhverja meistaraheppni," sagði Einar Örn, skælbrosandi eftir sigurinn í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. „Þetta var alveg frábært, mikill sigur fyrir íþróttina, deildina og að sjálfsögðu okkur. Þetta er búið að vera svona síðustu tvö árin eftir að FH-ingarnir komu aftur upp, bara algjör sýning fyrir áhorfendur og það er alveg frábært að bærinn eigi tvö svona sterk lið sem geta spilað svona leiki með reglulega millibili, þessir leikir eru alltaf svona," sagði Einar Örn, hornamaður Hauka, ánægður eftir leik. „Ég var ánægður vörnina í dag þegar að hún loks hrökk í gang. En aftur á móti var sóknarleikurinn ekki góður og við fundum aldrei taktinn almennilega þar. En ég var ánægður með hvað vörnin hélt vel", sagði Einar. S tigin í kvöld voru gríðarlega mikilvæg fyrir Hauka sem er á toppi deildarinnar og vill Einar meina að góð liðsheild einkenni liðið og ekki sé um meistaraheppni að ræða. „Góður liðsandi einkennist af því að brotna ekki þegar það er mikið í húfi og við sýndum það í kvöld og höfum sýnt oft í vetur að við erum gríðarlega sterkir þegar á reynir. Ég held að sigurinn segi meira til um liðsheild og stemningu en einhverja meistaraheppni," sagði Einar Örn, skælbrosandi eftir sigurinn í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti