Innlent

Víkingalottó: Enginn með allar tölur réttar

Enginn var með allar tölur réttar í Víkingalottói kvöldsins. Einn Íslendingur datt þó í lukkupottinn þegar hann var með allar tölur réttar í Jókernum svokallaða. Sá keypti miðann sinn í Bitahöllinni á Stórhöfða og fær hann tvær milljónir króna í sinn hlut. Þá var einn með fjórar tölur réttar og fær að launum hundrað þúsund krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×