Tóbaksiðnaðurinn herjar á þriðja heiminn 14. nóvember 2010 07:00 Reykingamenn í þriðja heiminum standa mitt á milli í hörðu stríði um skaðsemi tóbaksreykinga. Mynd / Hörður Sveinsson Tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum og Bretlandi heyja nú harða orrustu við ríkisstjórnir í þriðja heiminum, meðal annars vegna aðvarana sem ríkin vilja setja á sígarettupakka. Þannig hefur tóbaksrisinn Philip Morris farið í mál við Uruguay vegna nýsamþykktra reglugerðar varðandi tóbak sem tóbaksfyrirtækið vill meina að séu óhófsamar. Það er þó ekki eina stríðið því tóbaksfyrirtækin andmæla einnig auknum tóbakssköttum á Filippseyjum og í Mexíkó. Fyrirtækin eyða á sama tíma milljörðum dollara til þess að markaðsetja tóbakið sitt í Afríku og Asíu. Á sama tíma gera fyrirtækin út öfluga lobbýista sem reyna að vinna pólitískan stuðning handa tóbaksfyrirtækjunum. Reglugerðin í Uruguay kveður á um að 80 prósent sígarettupakka skuli vera þaktir með forvarnarauglýsingu sem gefur hættu tóbaksreykinga til kynna. Þá mega fyrirtækin aðeins selja eina hönnun á pakkanum og mega á engan hátt gefa til kynna að tóbak sé ekki skaðlegt. Dr. Douglas Bettcher, forstjóri tóbaksdeildar WHO segir tóbaksfyrirtækið beinlínis kúga fátæk lönd með málatilbúnaði sínum í ljósi þess að landsframleiðsla Uruguay er aðeins helmingurinn af árlegri sölu tóbaksrisans, sem eru 66 milljarðar dollarar. Tóbaksfyrirtækin markaðssetja vörur sínar af miklum móð í þriðja heiminum til þess að mæta sífækkandi reykingamönnum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þrátt fyrir gríðarlegan áróður í hinum vestræna heimi um skaðsemi reykinga, og með tilheyrandi árangri, þá hefur tóbakssala um allan heim aukist um 2 prósent á ári síðastliðin ár. Ástæðan er einfaldlega sú að fyrirtækin hafa játað sig sigruð í vestræna heiminum, og herja þess í stað á ríki í þriðja heiminum. Á móti kemur þá virðist vera vitundarvakning gagnvar skaðsemi tóbaksreykinga í þessum löndum. Viðleitni ríkjanna til þess að herða reglur um tóbaksreykingar er hinsvegar mætt með gífurlega sterkri andstöðu tóbaksfyrirtækjanna sem, eins og áður segir, eru oftar en ekki margfalt efnaðari en þau ríki sem vilja setja þeim takmörk. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Tóbaksfyrirtækin í Bandaríkjunum og Bretlandi heyja nú harða orrustu við ríkisstjórnir í þriðja heiminum, meðal annars vegna aðvarana sem ríkin vilja setja á sígarettupakka. Þannig hefur tóbaksrisinn Philip Morris farið í mál við Uruguay vegna nýsamþykktra reglugerðar varðandi tóbak sem tóbaksfyrirtækið vill meina að séu óhófsamar. Það er þó ekki eina stríðið því tóbaksfyrirtækin andmæla einnig auknum tóbakssköttum á Filippseyjum og í Mexíkó. Fyrirtækin eyða á sama tíma milljörðum dollara til þess að markaðsetja tóbakið sitt í Afríku og Asíu. Á sama tíma gera fyrirtækin út öfluga lobbýista sem reyna að vinna pólitískan stuðning handa tóbaksfyrirtækjunum. Reglugerðin í Uruguay kveður á um að 80 prósent sígarettupakka skuli vera þaktir með forvarnarauglýsingu sem gefur hættu tóbaksreykinga til kynna. Þá mega fyrirtækin aðeins selja eina hönnun á pakkanum og mega á engan hátt gefa til kynna að tóbak sé ekki skaðlegt. Dr. Douglas Bettcher, forstjóri tóbaksdeildar WHO segir tóbaksfyrirtækið beinlínis kúga fátæk lönd með málatilbúnaði sínum í ljósi þess að landsframleiðsla Uruguay er aðeins helmingurinn af árlegri sölu tóbaksrisans, sem eru 66 milljarðar dollarar. Tóbaksfyrirtækin markaðssetja vörur sínar af miklum móð í þriðja heiminum til þess að mæta sífækkandi reykingamönnum í Evrópu og Bandaríkjunum. Þrátt fyrir gríðarlegan áróður í hinum vestræna heimi um skaðsemi reykinga, og með tilheyrandi árangri, þá hefur tóbakssala um allan heim aukist um 2 prósent á ári síðastliðin ár. Ástæðan er einfaldlega sú að fyrirtækin hafa játað sig sigruð í vestræna heiminum, og herja þess í stað á ríki í þriðja heiminum. Á móti kemur þá virðist vera vitundarvakning gagnvar skaðsemi tóbaksreykinga í þessum löndum. Viðleitni ríkjanna til þess að herða reglur um tóbaksreykingar er hinsvegar mætt með gífurlega sterkri andstöðu tóbaksfyrirtækjanna sem, eins og áður segir, eru oftar en ekki margfalt efnaðari en þau ríki sem vilja setja þeim takmörk.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“