Viðskipti innlent

Viðskipti á skuldabréfamarkaði námu 5,46 milljörðum króna

 

Heildarvelta skuldabréfa á markaði í dag nam 5,46 milljörðum króna. Þar af var velta með verðtryggð íbúðabréf 2,89 milljarðar og með óverðtryggð ríkisbréf 2,57 milljarðar krónur.

 

 

 

 

Hægt er að sjá töfluna í stærri upplausn með því að smella á myndina.
Vísitölurnar eru settar 100 þann 1. janúar 2005 og sýna heildarávöxtun helstu skuldabréfa á markaði (Íbúðabréf og Ríkisbréf með viðskiptavakt). Skuldabréfin eru hlutfallsvigtuð miðað við markaðsverðmæti þeirra í hlutfalli af heildarmarkaðsverðmæti bréfa í vísitölunni. Birting ofangreindra upplýsinga er heimil gegn því að heimildar sé getið. Skuldabréfavísitölur GAMMA eru reiknaðar og birtar af GAM Management hf., óháðu og sérhæfðu ráðgjafar- og sjóðastýringarfyrirtæki með starfsleyfi frá FME sem tekur til reksturs verðbréfasjóða og fjárfestingarráðgjafar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×