Viðskipti innlent

Samkomulag í höfn varðandi lítil og meðalstór fyrirtæki

Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra.
Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja verður kynnt í dag á fundi í Rúgbrauðsgerðinni. Að samkomulaginu standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja og Viðskiptaráð Íslands. Fundurinn hefst klukkan þrjú.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×