Erlent

Minntust látins forseta

Frá pólska þinginu í dag.
Frá pólska þinginu í dag. Mynd/AFP
Þingmenn minntust Lech Kaczinsky fyrrum forseta Póllands við hátíðlega athöfn í dag. Athöfnin fór fram áður en nýi forsetinn Bronislaw Komorowski var settur inn í embættið.

Bronislaw Komorowski tók við embættinu rúmlega mánuði eftir að að hann vann sigur á Jaroslaw Kaczinsky. Lech Kaczinsky fórst í flugslysi í Rússlandi í apríl ásamt mörgum helstu ráðamönnum landsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×