Viðskipti innlent

Um 21 þúsund kröfur þegar skráðar í Kaupþing

Búið er að skrá inn 21 þúsund kröfur í þrotabú Kaupþings, samkvæmt upplýsingum frá slitastjórn bankans. Heildarkröfur eru þó töluvert fleiri.

Kröfulýsingarfrestur rann út 30. desember síðastliðinn. Kröfulýsingarskrá verður síðan birt 22. janúar næstkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×