Viðskipti innlent

Séreignarsparnaðurinn nemur allt að 300 milljörðum

Í greininni fjallar Hannes m.a. um hugmyndir á vettvangi stjórnmálanna um breytingar á umgjörðinni um lífeyrissjóði og lífeyrissparnað
Í greininni fjallar Hannes m.a. um hugmyndir á vettvangi stjórnmálanna um breytingar á umgjörðinni um lífeyrissjóði og lífeyrissparnað
Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), segir í grein á vef SA um lífeyrismál og séreignarsparnað að áætlað er að séreignarsparnaður landsmanna nemi nú allt að 300 milljörðum króna.

Í greininni segir að kostir núverandi fyrirkomulags fulltrúalýðræðis við stjórnun lífeyrissjóða sem samið er um í kjarasamningum eru ótvíræðir, vegna þess að það tryggir jafnvægi milli ólíkra hagsmuna, langtímastöðugleika og vönduð vinnubrögð.

Í greininni fjallar Hannes m.a. um hugmyndir á vettvangi stjórnmálanna um breytingar á umgjörðinni um lífeyrissjóði og lífeyrissparnað sem hingað til hefur verið sátt um, m.a. skattlagningu inngreiðslna í lífeyrissjóði sem bæði SA og ASÍ hafa eindregið lagst gegn.

Greinin í heild.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×