Logi: Við vorum í bakkgírnum í seinni hálfleik Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. nóvember 2010 18:36 Logi Geirsson. „Þetta var frekar dapurt í dag og ég bjóst ekki við svona leik ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Logi Geirsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í Kaplakrika í dag. „Það spilaðist allt með þeim. Við höfum verið að fá mörg mörk á okkur og í dag fór það þannig. Það var erfitt að verjast þeim og á móti fór allt inn hjá þeim," sagði Logi. „Handboltinn er þannig að ef maður lendir nokkrum mörkum undir vill maður oftast ná því öllu í einu og með því kom smá stress í sóknarleikinn," sagði Logi. Leikurinn var í járnum í fyrri en Akureyringar kafsigldu heimamenn í seinni hálfleik. „Við vorum í bakk-gír allan seinni hálfleik og við rifum okkur aldrei í gang. Ég er vonsvikinn með sjálfan mig enda náði ég ekki að rífa neinn upp ekki frekar en sjálfan mig. Að vissu leyti er þetta áhyggjuefni að við erum oftast að lenda undir en maður er ekkert að hengja haus yfir þessu, það þarf bara að halda áfram," sagði Logi. Akureyringar héldu með þessu áfram sigurgöngu sinni en þeir eru taplausir í öllum keppnum. „Þeir eru með sjálfstraustið í botni og við erum náttúrulega líka með mikið sjálfstraust en við náðum ekki að skila því inn á völlinn í dag. Markmaðurinn þeirra var að verja frábærlega og vörnin þeirra náði að þvinga okkur í erfið skot," sagði Logi. Olís-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira
„Þetta var frekar dapurt í dag og ég bjóst ekki við svona leik ef ég á að segja alveg eins og er," sagði Logi Geirsson leikmaður FH eftir 25-33 tap gegn Akureyri í Kaplakrika í dag. „Það spilaðist allt með þeim. Við höfum verið að fá mörg mörk á okkur og í dag fór það þannig. Það var erfitt að verjast þeim og á móti fór allt inn hjá þeim," sagði Logi. „Handboltinn er þannig að ef maður lendir nokkrum mörkum undir vill maður oftast ná því öllu í einu og með því kom smá stress í sóknarleikinn," sagði Logi. Leikurinn var í járnum í fyrri en Akureyringar kafsigldu heimamenn í seinni hálfleik. „Við vorum í bakk-gír allan seinni hálfleik og við rifum okkur aldrei í gang. Ég er vonsvikinn með sjálfan mig enda náði ég ekki að rífa neinn upp ekki frekar en sjálfan mig. Að vissu leyti er þetta áhyggjuefni að við erum oftast að lenda undir en maður er ekkert að hengja haus yfir þessu, það þarf bara að halda áfram," sagði Logi. Akureyringar héldu með þessu áfram sigurgöngu sinni en þeir eru taplausir í öllum keppnum. „Þeir eru með sjálfstraustið í botni og við erum náttúrulega líka með mikið sjálfstraust en við náðum ekki að skila því inn á völlinn í dag. Markmaðurinn þeirra var að verja frábærlega og vörnin þeirra náði að þvinga okkur í erfið skot," sagði Logi.
Olís-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Sjá meira