LÍÚ: Ummæli Jóns öfugmæli 14. janúar 2010 15:57 Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, og Friðrik Arngrímsson, framkvæmdastjóri sambandsins. Mynd/GVA Landssamband íslenskra útvegsmanna segja að það sé samfélag ábyrgð að berjast gegn fyrningarleið stjórnvöld. Ummæli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fyrr í dag eru því öfugmæli, að mati sambandsins. LÍÚ hafi ekki hótað neinum en það hafi hins vegar ríkisstjórnin gert. Jón Bjarnason, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra, segist enga trú hafa á því að útvegsmenn hlaupist undan samfélagslegri ábyrgð og sigli flotanum í land vegna áforma ríkisstjórnarinnar fyrningu kvótans. Útgerðarmenn berjast nú gegn áformum ríkisstjórnarinnar um að taka kvótann af þeim í áföngum með svokallaðri fyrningarleið. Á stjórnarfundi LÍÚ fyrir jól var samþykkt að ef allt um þryti yrði flotanum siglt í land og hann bundinn við bryggju. „Samfélagsleg ábyrgð er það leiðarljós sem Landssamband íslenskra útvegsmanna fylgir í baráttu sinni gegn því að áform ríkisstjórnarinnar um að að fyrna afheimildir sjávarútvegsfyrirtækja nái fram að ganga. Orð Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem höfð voru eftir honum fyrr í dag í viðtali við Bylgjuna og síðar á visir.is, um hið gagnstæða eru því öfugmæli," segir í yfirlýsingu frá LÍÚ. Sambandið segir Jón snúa hlutunum á haus þegar hann haldi því fram að útvegsmenn hafi uppi hótanir. Eina hótunin í þessu máli kemur frá stjórnvöldum. Hótun um að fyrna aflaheimildir og skerða þar með rekstrargrundvöll sjávarútvegsfyrirtækja ber að taka alvarlega af atvinnurekendum sem bera ábyrgð gagnvart eigendum, starfsmönnum og fjölskyldum þeirra, viðskiptavinum, sveitarfélögum og samfélaginu öllu." Þá segir í yfirlýsingu LÍÚ að fulltrúar sambandsins hafi tekið sætti í sáttanefnd um endurskoðun fiskveiðistjórnunarinnar í haust og lagt mikið upp úr því að sátt myndi nást. „Fyrningarleiðin, sem leiðir til gjaldþrots fyrirtækjanna, getur aldrei orðið grundvöllur sátta. Það var því sáttarof af hálfu ráðherra er hann lagði fram frumvarp á Alþingi um ofveiði og fyrningu á einni tiltekinni fisktegund. Um hvað á „sáttastarfið" að snúast ef stjórnvöld sniðganga nefndina þegar kemur að helstu álitaefnum?" Tengdar fréttir LÍÚ samþykkti að sigla flotanum í land Útvegsmenn hafa samþykkt að fiskiskipaflotanum verði siglt í land og hann bundinn við bryggju láti ríkisstjórnin ekki af áformum um fyrningu kvótans. Stjórnvöld hafa verið látin vita af þessum áformum. 13. janúar 2010 18:22 Jón hræðist ekki hótanir LÍÚ Landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra segist enga trú hafa á því að útvegsmenn hlaupist undan samfélagslegri ábyrgð og sigli flotanum í land vegna áforma ríkisstjórnarinnar fyrningu kvótans. Útvegsmenn eigi sæti í starfshópi um framtíðarskipan fiskveiðistjórnunarmála og geti vel komið sínum málum á framfæri þar. 14. janúar 2010 12:31 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Landssamband íslenskra útvegsmanna segja að það sé samfélag ábyrgð að berjast gegn fyrningarleið stjórnvöld. Ummæli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, fyrr í dag eru því öfugmæli, að mati sambandsins. LÍÚ hafi ekki hótað neinum en það hafi hins vegar ríkisstjórnin gert. Jón Bjarnason, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra, segist enga trú hafa á því að útvegsmenn hlaupist undan samfélagslegri ábyrgð og sigli flotanum í land vegna áforma ríkisstjórnarinnar fyrningu kvótans. Útgerðarmenn berjast nú gegn áformum ríkisstjórnarinnar um að taka kvótann af þeim í áföngum með svokallaðri fyrningarleið. Á stjórnarfundi LÍÚ fyrir jól var samþykkt að ef allt um þryti yrði flotanum siglt í land og hann bundinn við bryggju. „Samfélagsleg ábyrgð er það leiðarljós sem Landssamband íslenskra útvegsmanna fylgir í baráttu sinni gegn því að áform ríkisstjórnarinnar um að að fyrna afheimildir sjávarútvegsfyrirtækja nái fram að ganga. Orð Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem höfð voru eftir honum fyrr í dag í viðtali við Bylgjuna og síðar á visir.is, um hið gagnstæða eru því öfugmæli," segir í yfirlýsingu frá LÍÚ. Sambandið segir Jón snúa hlutunum á haus þegar hann haldi því fram að útvegsmenn hafi uppi hótanir. Eina hótunin í þessu máli kemur frá stjórnvöldum. Hótun um að fyrna aflaheimildir og skerða þar með rekstrargrundvöll sjávarútvegsfyrirtækja ber að taka alvarlega af atvinnurekendum sem bera ábyrgð gagnvart eigendum, starfsmönnum og fjölskyldum þeirra, viðskiptavinum, sveitarfélögum og samfélaginu öllu." Þá segir í yfirlýsingu LÍÚ að fulltrúar sambandsins hafi tekið sætti í sáttanefnd um endurskoðun fiskveiðistjórnunarinnar í haust og lagt mikið upp úr því að sátt myndi nást. „Fyrningarleiðin, sem leiðir til gjaldþrots fyrirtækjanna, getur aldrei orðið grundvöllur sátta. Það var því sáttarof af hálfu ráðherra er hann lagði fram frumvarp á Alþingi um ofveiði og fyrningu á einni tiltekinni fisktegund. Um hvað á „sáttastarfið" að snúast ef stjórnvöld sniðganga nefndina þegar kemur að helstu álitaefnum?"
Tengdar fréttir LÍÚ samþykkti að sigla flotanum í land Útvegsmenn hafa samþykkt að fiskiskipaflotanum verði siglt í land og hann bundinn við bryggju láti ríkisstjórnin ekki af áformum um fyrningu kvótans. Stjórnvöld hafa verið látin vita af þessum áformum. 13. janúar 2010 18:22 Jón hræðist ekki hótanir LÍÚ Landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra segist enga trú hafa á því að útvegsmenn hlaupist undan samfélagslegri ábyrgð og sigli flotanum í land vegna áforma ríkisstjórnarinnar fyrningu kvótans. Útvegsmenn eigi sæti í starfshópi um framtíðarskipan fiskveiðistjórnunarmála og geti vel komið sínum málum á framfæri þar. 14. janúar 2010 12:31 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
LÍÚ samþykkti að sigla flotanum í land Útvegsmenn hafa samþykkt að fiskiskipaflotanum verði siglt í land og hann bundinn við bryggju láti ríkisstjórnin ekki af áformum um fyrningu kvótans. Stjórnvöld hafa verið látin vita af þessum áformum. 13. janúar 2010 18:22
Jón hræðist ekki hótanir LÍÚ Landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra segist enga trú hafa á því að útvegsmenn hlaupist undan samfélagslegri ábyrgð og sigli flotanum í land vegna áforma ríkisstjórnarinnar fyrningu kvótans. Útvegsmenn eigi sæti í starfshópi um framtíðarskipan fiskveiðistjórnunarmála og geti vel komið sínum málum á framfæri þar. 14. janúar 2010 12:31