NBA: Portland vann í Phoenix - Lakers, Orlando og Dallas komin í 1-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2010 09:00 Úr leik Portland og Phoenix í nótt. Mynd/AP Öll einvígin í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú komin af stað og óvæntustu úrsliti næturinnar voru þegar Portland Trail Blazers vann fyrsta leikinn á móti Phoenix Suns en leikurinn fór fram á heimavelli Phoenix. Andre Miller skoraði 15 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta þegar Portland vann 105-100 sigur í fyrsta leiknum á móti Phoenix en það háði liðinu ekki að leik án eins besta manns síns, Brandon Roy, sem er meiddur á hné. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig fyrir Portland en Steve Nash var með 25 stig og 9 stoðsendingar fyrir Phoenix. Pau Gasol var með 19 stig og Andrew Bynum skoraði 13 stig þegar Los Angeles Lakers vann 87-79 sigur í fyrsta leiknum á móti Oklahoma City Thunder. Kobe Bryant skoraði 21 stig í leiknum en hitti aðeins úr 6 af 19 skotum sínum. Kevin Durant var með 24 stig fyrir Oklahoma City og Russell Westbrook skoraði 23 stig. Dirk Nowitzki hitti úr 12 af 14 skotum sínum og skoraði 36 stig í 100-94 sigri Dallas Mavericks á San Antonio Spurs. Caron Butler var með 22 stig fyrir Dallas en þríeykið hjá Spurs átti ágætan leik en það dugði ekki til. Tim Duncan var með 27 stig og 8 fráköst, Manu Ginobili skoraði 26 stig og Tony Parker var með 18 stig og 4 stoðsendinga. Jameer Nelson skoraði 24 af 32 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Orlando Magic vann 98-89 sigur á Charlotte Bobcats í fyrsta leik þess einvígis. Orlando var þó nærri búið að missa niður 22 stiga forskot í seinni hálfeik. Rashard Lewis var með 19 stig en Dwight Howard skoraði aðeins 5 stig. Howard varði 9 skot í leiknum en var í miklum villuvandræðum í seinni hálfleik. Gerald Wallace skoraði 25 stig fyrir Charlotte.Úrslitin í nótt og staðan í einvígunum: Los Angeles Lakers-Oklahoma City Thunder 87-79 (1-0 fyrir Lakers) Orlando Magic-Charlotte Bobcats 98-89 (1-0 fyrir Orlando) Dallas Mavericks-San Antonio Spurs 100-94 (1-0 fyrir Dallas) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 100-105 (0-1 fyrir Portland) NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Öll einvígin í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er nú komin af stað og óvæntustu úrsliti næturinnar voru þegar Portland Trail Blazers vann fyrsta leikinn á móti Phoenix Suns en leikurinn fór fram á heimavelli Phoenix. Andre Miller skoraði 15 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta þegar Portland vann 105-100 sigur í fyrsta leiknum á móti Phoenix en það háði liðinu ekki að leik án eins besta manns síns, Brandon Roy, sem er meiddur á hné. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig fyrir Portland en Steve Nash var með 25 stig og 9 stoðsendingar fyrir Phoenix. Pau Gasol var með 19 stig og Andrew Bynum skoraði 13 stig þegar Los Angeles Lakers vann 87-79 sigur í fyrsta leiknum á móti Oklahoma City Thunder. Kobe Bryant skoraði 21 stig í leiknum en hitti aðeins úr 6 af 19 skotum sínum. Kevin Durant var með 24 stig fyrir Oklahoma City og Russell Westbrook skoraði 23 stig. Dirk Nowitzki hitti úr 12 af 14 skotum sínum og skoraði 36 stig í 100-94 sigri Dallas Mavericks á San Antonio Spurs. Caron Butler var með 22 stig fyrir Dallas en þríeykið hjá Spurs átti ágætan leik en það dugði ekki til. Tim Duncan var með 27 stig og 8 fráköst, Manu Ginobili skoraði 26 stig og Tony Parker var með 18 stig og 4 stoðsendinga. Jameer Nelson skoraði 24 af 32 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Orlando Magic vann 98-89 sigur á Charlotte Bobcats í fyrsta leik þess einvígis. Orlando var þó nærri búið að missa niður 22 stiga forskot í seinni hálfeik. Rashard Lewis var með 19 stig en Dwight Howard skoraði aðeins 5 stig. Howard varði 9 skot í leiknum en var í miklum villuvandræðum í seinni hálfleik. Gerald Wallace skoraði 25 stig fyrir Charlotte.Úrslitin í nótt og staðan í einvígunum: Los Angeles Lakers-Oklahoma City Thunder 87-79 (1-0 fyrir Lakers) Orlando Magic-Charlotte Bobcats 98-89 (1-0 fyrir Orlando) Dallas Mavericks-San Antonio Spurs 100-94 (1-0 fyrir Dallas) Phoenix Suns-Portland Trail Blazers 100-105 (0-1 fyrir Portland)
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira