Innlent

Blöðruturn á Austurvelli

Listahópurinn MOMS mun fljúga blöðruturni á Austurvelli í dag milli klukkan tvö og sex. Blöðruturninn er verk sem MOMS framkvæmdi í fysta sinn á síðasta Feneyjartvíæringi en nú á að endurtaka leikinn í rokinu á Íslandi. „Við höfum starfað saman í nokkur ár og sýnt víða innanlands sem erlndis auk þess að fást við margt annað s.s. tísku, hönnun og músík," segja forsvarsmenn MOMS.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×