Katrín segir skoðanir samráðherra upphlaupskenndar Heimir Már Pétursson skrifar 11. júlí 2010 12:09 Katrín Júlíusdóttir segir að umhverfisráðherra hefði þurft að kynna sér málin betur. Mynd/ GVA. Katrín Júlíusdóttir iðnaðaráðherra segir skoðanir umhverfisráðherra á eignarhlut Magma á HS orku upphlaupskenndar. Það eigi ekki við nein rök að styðjast að iðnaðarráðuneytið hafi veitt magma faglega ráðgjöf um hvernig fyrirtækið gæti farið á svig við lög til að skjóta rótum á íslenskum orkumarkaði. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra undrast fréttir um að ráðuneyti hennar hafi veitt Magma Energy faglega ráðgjöf um það hvernig fyrirtækið ætti að komast framhjá lögum við kaup á HS Orku, eins og fullyrt hafi verið í Ríkisútvarpinu í gær. Hún hafi skoðað þessi mál í gær og dag og sjá engin merki þess að ráðuneytið hafi átt einhvern þátt í að leiðbeina Magma á þessum nótum og verið þátttakandi í ákvarðanatöku fyrirtækisins. „Iðnaðarauneytið hefur engin slík umsvif að vera að veita lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja á borð við Magma," segir Katrín. Hún segir að umhverfisráðherra hefði átt að kynna sér málið betur áður en hún gaf út yfirlýsingar um málið í fréttum í gær. Iðnaðarráðherra segir ráðuneyti hennar ekki leiðbeina neinum um það hvernig fara eigi á svig við lög. „Hins vegar koma hundruð manna og lýsa fyrirætlunum sínum um stofnum fyrirtkæja og einar eða aðrar fyrirætlanir," segir Katrín. Ráðuneytið geri ekki annað en að veita upplýsingar um lög sem taka þurfi tillit til. Hún segist vita af fundi í ráðuneytinu hinn 30. apríl 2009, áður en hún settist í stól ráðherra. Þar hafi ekkert annað verið gert en að veita upplýsingar um hvaða löggjöf menn þyrftu að taka tillit til þegar þeir hæfu starfsemi hér á landi. Katrín segir að magma hljóti að hafa lögmenn á sínum snærum til að fræða fyrirtækið um íslensk lög og geti varla ætlað að treysta á iðnaðarráðuneytið í þeim efnum. Umhverfisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að hún vildi láta rannsaka aðdragandann a'ð kaupum Magma á HS orku. Iðnaðarráðherra segist ekki átta sig á hvað eigi að rannsaka. Sveitarfélög hafi selt fyrirtækið til einkaaðila sem hafi svo selt það öðrum einkaaðilum. „Já mér finnst það undarlegt því að það hefur alltaf legið fyrir," segir Katrín. Það séu engar nýjar fréttir í þeim efnum. Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir iðnaðaráðherra segir skoðanir umhverfisráðherra á eignarhlut Magma á HS orku upphlaupskenndar. Það eigi ekki við nein rök að styðjast að iðnaðarráðuneytið hafi veitt magma faglega ráðgjöf um hvernig fyrirtækið gæti farið á svig við lög til að skjóta rótum á íslenskum orkumarkaði. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra undrast fréttir um að ráðuneyti hennar hafi veitt Magma Energy faglega ráðgjöf um það hvernig fyrirtækið ætti að komast framhjá lögum við kaup á HS Orku, eins og fullyrt hafi verið í Ríkisútvarpinu í gær. Hún hafi skoðað þessi mál í gær og dag og sjá engin merki þess að ráðuneytið hafi átt einhvern þátt í að leiðbeina Magma á þessum nótum og verið þátttakandi í ákvarðanatöku fyrirtækisins. „Iðnaðarauneytið hefur engin slík umsvif að vera að veita lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja á borð við Magma," segir Katrín. Hún segir að umhverfisráðherra hefði átt að kynna sér málið betur áður en hún gaf út yfirlýsingar um málið í fréttum í gær. Iðnaðarráðherra segir ráðuneyti hennar ekki leiðbeina neinum um það hvernig fara eigi á svig við lög. „Hins vegar koma hundruð manna og lýsa fyrirætlunum sínum um stofnum fyrirtkæja og einar eða aðrar fyrirætlanir," segir Katrín. Ráðuneytið geri ekki annað en að veita upplýsingar um lög sem taka þurfi tillit til. Hún segist vita af fundi í ráðuneytinu hinn 30. apríl 2009, áður en hún settist í stól ráðherra. Þar hafi ekkert annað verið gert en að veita upplýsingar um hvaða löggjöf menn þyrftu að taka tillit til þegar þeir hæfu starfsemi hér á landi. Katrín segir að magma hljóti að hafa lögmenn á sínum snærum til að fræða fyrirtækið um íslensk lög og geti varla ætlað að treysta á iðnaðarráðuneytið í þeim efnum. Umhverfisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að hún vildi láta rannsaka aðdragandann a'ð kaupum Magma á HS orku. Iðnaðarráðherra segist ekki átta sig á hvað eigi að rannsaka. Sveitarfélög hafi selt fyrirtækið til einkaaðila sem hafi svo selt það öðrum einkaaðilum. „Já mér finnst það undarlegt því að það hefur alltaf legið fyrir," segir Katrín. Það séu engar nýjar fréttir í þeim efnum.
Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira