Tímamót á frumsýningu Torro Rosso 1. febrúar 2010 12:29 Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari voru umvafðir fjölmiðlamönnum í dag. Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. "Eftir 4 ára samvinnu við Red Bull varðandi hönnun bíla með okkur, þá eru reglurnar þannig í ár að við verðum sjálfir að hanna og smíða okkar bíl. Hann er því 100% okkar smíði. Það eru tímamót", sagði Tost. "Við þurfum að byggja upp innviði fyrirtækisins fyrir þetta verkefni og höfum bætt við okkur 80 starfsmönnum og það mun taka tíma fyrir fólk að slípast saman." "Það er vandasamt verk að spá fyrir um tímabilið, en við viljum vera meðal átta fremstu í stigmóti bílasmiða. Við gefum ungum ökumönnum okkar tækifæri á að bæta sig með betri búnaði og reynum að vera eins samkeppnisfærir og mögulegt er." Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Torro Rosso liðið frumsýndi 2010 Formúlu 1 bíl sinn í dag og Franz Tost segir um tímatmót að ræða. Ökumenn Torro Rosso verða sem fyrr Sebastian Buemi og Jamie Alguersuari. "Eftir 4 ára samvinnu við Red Bull varðandi hönnun bíla með okkur, þá eru reglurnar þannig í ár að við verðum sjálfir að hanna og smíða okkar bíl. Hann er því 100% okkar smíði. Það eru tímamót", sagði Tost. "Við þurfum að byggja upp innviði fyrirtækisins fyrir þetta verkefni og höfum bætt við okkur 80 starfsmönnum og það mun taka tíma fyrir fólk að slípast saman." "Það er vandasamt verk að spá fyrir um tímabilið, en við viljum vera meðal átta fremstu í stigmóti bílasmiða. Við gefum ungum ökumönnum okkar tækifæri á að bæta sig með betri búnaði og reynum að vera eins samkeppnisfærir og mögulegt er."
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira