Jón Gnarr: Starfandi stjórnarformaður verndar almannahagsmuni 24. júní 2010 19:14 Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir í minnihluta borgarstjórnar segja skjóta skökku við að Besti flokkurinn og Samfylkingin ráði stjórnarformann til Orkuveitunnar fyrir tæpa milljón á mánuði á sama tíma og niðurskurður er boðaður í borginni. En nýi meirihlutinn í borginni hefur ákveðið að ráða starfandi stjórnarformann til Orkuveitunnar. Minnihlutinn í borgarráði Reykjavíkur mótmælir harðlega þeirri tillögu að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur verði gerður að starfandi stjórnarformanni og verði þannig hluti af launuðu stjórnendateymi fyrirtækisins. Gangi tillagan eftir fær stjórnarformaðurinn, Haraldur Flosi Tryggvason, um 920 þúsund krónur í mánaðarlaun. Auk þess gangi ráðningin þvert á nýsamþykkt lög sem eiga að skýra skil milli starfsfólks og stjórnar. Sóley Tómasdóttir, fulltrúi vinstri grænna, segir ráðninguna ganga þvert á fyrirheit meirihlutaflokkanna um hagræðingu í stjórnkerfi til að vernda velferðar- og almannaþjónustu. „Það skýtur skökku við að fyrsta ákvörðun meirihluta sem ætlar að hagræða í yfirstjórn stjórnkerfisins hafi verið að ráða inn manneskju á 920 þúsund krónur á mánuði í yfirstjórn Orkuveitu Reykjavíkur," segir Sóley. Jón Gnarr, borgarstjóri hafnar því að ráðningin gangi þvert á lög. En gengur ráðningin ekki gegn fyrirheitum Besta flokksins? „Þvert á móti. Ég tel okkur vera að vernda almannahagsmuni mjög vel á þennan hátt," segir Jón. „Með því að velja þarna fagfólk í stjórn Orkuveitunnar sem þykir algjör nýjung hér á landi." Tengdar fréttir Vilja starfandi stjórnarformann Nýr meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík mun leggja til að Haraldur Flosi Tryggvason verði starfandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Það þýðir að hann mun gegna formennsku í fullu starfi á hærri launum en fyrrum formenn. 24. júní 2010 06:30 Tekist á um Orkuveituna í borgarráði Minnihlutinn í borgarráði Reykjavíkur mótmælir harðlega þeirri tillögu að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur verði gerður að starfandi stjórnarformanni og verði þannig hluti af launuðu stjórnendateymi fyrirtækisins. Gangi tillagan eftir fær stjórnarformaðurinn, Haraldur Flosi Tryggvason um 920 þúsund krónur í mánaðarlaun. 24. júní 2010 13:37 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir í minnihluta borgarstjórnar segja skjóta skökku við að Besti flokkurinn og Samfylkingin ráði stjórnarformann til Orkuveitunnar fyrir tæpa milljón á mánuði á sama tíma og niðurskurður er boðaður í borginni. En nýi meirihlutinn í borginni hefur ákveðið að ráða starfandi stjórnarformann til Orkuveitunnar. Minnihlutinn í borgarráði Reykjavíkur mótmælir harðlega þeirri tillögu að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur verði gerður að starfandi stjórnarformanni og verði þannig hluti af launuðu stjórnendateymi fyrirtækisins. Gangi tillagan eftir fær stjórnarformaðurinn, Haraldur Flosi Tryggvason, um 920 þúsund krónur í mánaðarlaun. Auk þess gangi ráðningin þvert á nýsamþykkt lög sem eiga að skýra skil milli starfsfólks og stjórnar. Sóley Tómasdóttir, fulltrúi vinstri grænna, segir ráðninguna ganga þvert á fyrirheit meirihlutaflokkanna um hagræðingu í stjórnkerfi til að vernda velferðar- og almannaþjónustu. „Það skýtur skökku við að fyrsta ákvörðun meirihluta sem ætlar að hagræða í yfirstjórn stjórnkerfisins hafi verið að ráða inn manneskju á 920 þúsund krónur á mánuði í yfirstjórn Orkuveitu Reykjavíkur," segir Sóley. Jón Gnarr, borgarstjóri hafnar því að ráðningin gangi þvert á lög. En gengur ráðningin ekki gegn fyrirheitum Besta flokksins? „Þvert á móti. Ég tel okkur vera að vernda almannahagsmuni mjög vel á þennan hátt," segir Jón. „Með því að velja þarna fagfólk í stjórn Orkuveitunnar sem þykir algjör nýjung hér á landi."
Tengdar fréttir Vilja starfandi stjórnarformann Nýr meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík mun leggja til að Haraldur Flosi Tryggvason verði starfandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Það þýðir að hann mun gegna formennsku í fullu starfi á hærri launum en fyrrum formenn. 24. júní 2010 06:30 Tekist á um Orkuveituna í borgarráði Minnihlutinn í borgarráði Reykjavíkur mótmælir harðlega þeirri tillögu að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur verði gerður að starfandi stjórnarformanni og verði þannig hluti af launuðu stjórnendateymi fyrirtækisins. Gangi tillagan eftir fær stjórnarformaðurinn, Haraldur Flosi Tryggvason um 920 þúsund krónur í mánaðarlaun. 24. júní 2010 13:37 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Vilja starfandi stjórnarformann Nýr meirihluti Besta flokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík mun leggja til að Haraldur Flosi Tryggvason verði starfandi stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Það þýðir að hann mun gegna formennsku í fullu starfi á hærri launum en fyrrum formenn. 24. júní 2010 06:30
Tekist á um Orkuveituna í borgarráði Minnihlutinn í borgarráði Reykjavíkur mótmælir harðlega þeirri tillögu að stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur verði gerður að starfandi stjórnarformanni og verði þannig hluti af launuðu stjórnendateymi fyrirtækisins. Gangi tillagan eftir fær stjórnarformaðurinn, Haraldur Flosi Tryggvason um 920 þúsund krónur í mánaðarlaun. 24. júní 2010 13:37