„Þau geta bara vandræðast með þessar undirskriftir innanhúss“ 24. júní 2010 09:49 Hópurinn við afhendinguna í morgun Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, fékk rúmlega 700 undirskriftir mótmælenda við yfirlýsingu um árásir á alþingi afhentar í morgun. Ásta Ragnheiður fékk undirskriftirnar afhentar úr höndum Ragnheiðar Ástu, fyrrum þulu RÚV, en Ásta Ragnheiður hitti þrjátíu manna hóp fyrir utan Alþingishúsið. Bryndís Björgvinsdóttir, þjóðfræðingur og einn aðstandenda yfirlýsingarinnar, segir að afhendingin hafi tekið stuttan tíma. „Þetta tók skjótt af má segja. Ásta Ragnheiður hefur haldið því fram að þetta mál komi sér sem forseta alþingis ekki við, en yfirlýsingin gengur út á það að setja mótmæli, eins og búsáhaldarbyltinguna, í samhengi við heimsókn níumenningana. Vegna þess að við trúum því að heimsókn þeirra hafi verið ofbeldislausgjörningur, sem var vissulega hávaðasamur og truflaði þinghald, en við teljum að þau séu ekki sekari en þeir þúsundir sem tóku þátt í að trufla þinghald í búsáhaldarbyltingunni með mun meiri hávaða og mun meiri afleiðingum.," segir Bryndís. „Ég var að reyna segja henni þetta, því þetta kæmi henni víst við, vegna þess að við værum að setja þetta í stærra samhengi," segir Bryndís og bætir við að hópurinn liti sem svo á að það væri verið að gera níumenningana að blórabögglum. „Við ætlum ekki að líða það að þeir yrðu sóttir til saka án þess að skoða málið í stærra samhengi." Um þrjátíu manns afhentu undirskriftirnar og sagði Ásta Ragnheiður við afhendinguna að hún væri fulltrúi löggjafarvaldsins en ekki dómsvaldsins og hefði því ekki mikið um málið að segja og gekk svo í burtu. Bryndís segist ekki vera bjartsýn að Ásta og Alþingi muni gera eitthvað í málinu. „Nei, ég býst ekkert við því. Ég býst í rauninni ekki við neinu. Þetta mál er vandræðagripur innan alþingis, þau geta þá bara vandræðast með þessar undirskriftir innanhúss." Hægt er að lesa yfirlýsinguna hér Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, fékk rúmlega 700 undirskriftir mótmælenda við yfirlýsingu um árásir á alþingi afhentar í morgun. Ásta Ragnheiður fékk undirskriftirnar afhentar úr höndum Ragnheiðar Ástu, fyrrum þulu RÚV, en Ásta Ragnheiður hitti þrjátíu manna hóp fyrir utan Alþingishúsið. Bryndís Björgvinsdóttir, þjóðfræðingur og einn aðstandenda yfirlýsingarinnar, segir að afhendingin hafi tekið stuttan tíma. „Þetta tók skjótt af má segja. Ásta Ragnheiður hefur haldið því fram að þetta mál komi sér sem forseta alþingis ekki við, en yfirlýsingin gengur út á það að setja mótmæli, eins og búsáhaldarbyltinguna, í samhengi við heimsókn níumenningana. Vegna þess að við trúum því að heimsókn þeirra hafi verið ofbeldislausgjörningur, sem var vissulega hávaðasamur og truflaði þinghald, en við teljum að þau séu ekki sekari en þeir þúsundir sem tóku þátt í að trufla þinghald í búsáhaldarbyltingunni með mun meiri hávaða og mun meiri afleiðingum.," segir Bryndís. „Ég var að reyna segja henni þetta, því þetta kæmi henni víst við, vegna þess að við værum að setja þetta í stærra samhengi," segir Bryndís og bætir við að hópurinn liti sem svo á að það væri verið að gera níumenningana að blórabögglum. „Við ætlum ekki að líða það að þeir yrðu sóttir til saka án þess að skoða málið í stærra samhengi." Um þrjátíu manns afhentu undirskriftirnar og sagði Ásta Ragnheiður við afhendinguna að hún væri fulltrúi löggjafarvaldsins en ekki dómsvaldsins og hefði því ekki mikið um málið að segja og gekk svo í burtu. Bryndís segist ekki vera bjartsýn að Ásta og Alþingi muni gera eitthvað í málinu. „Nei, ég býst ekkert við því. Ég býst í rauninni ekki við neinu. Þetta mál er vandræðagripur innan alþingis, þau geta þá bara vandræðast með þessar undirskriftir innanhúss." Hægt er að lesa yfirlýsinguna hér
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Sjá meira