Viðskipti innlent

Kyrrstöðusamningur Farice framlengdur

Allir aðilar að kyrrstöðusamningi í Eignarhaldsfélaginu Farice ehf. hafa samþykkt framlengingu þess samnings til 29. október n.k.

Þetta kemur fram í tilkynningu tuil Kauphallarinnar. Þar segir að eignarhaldsfélagið Farice ehf. og dótturfélag þess, Farice hf., vinna enn að fjárhagslegri endurskipulagningu félaganna í samvinnu stærstu kröfuhafa þeirra og hluthafa.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×