Iceland Airwaves: „Hæfasti maðurinn ráðinn" 14. apríl 2010 07:30 Grímur segist vera með ákveðnar áherslur og finnst tækifærin vannýtt. „Hæfasti maðurinn sem tekinn var í viðtal var ráðinn," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, Útón. Greint var frá því í gær að Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð, hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves en Útón tók nýverið við rekstri hátíðarinnar. Alls sóttu 18 manns um starfið og voru nokkrir af þeim boðaðir í viðtöl í gær og fyrradag. Anna Hildur vill ekki upplýsa hverjir sóttu um starfið, né heldur hversu margir voru boðaðir í viðtal. „Ástæðan fyrir því að Grímur er ráðinn er sú að hann hefur mikla reynslu af tónleikahaldi, hann hefur séð um tónleikahátíðir og hefur líka reynslu af rekstri og starfsmannahaldi," segir Anna Hildur. Grímur Atlason hættir sem sveitarstjóri í Dalabyggð eftir kosningar í vor og var á fundi í sveitinni þegar Fréttablaðið náði í hann. „Það er búið að byggja upp alveg feikilega öfluga hátíð sem allir þekkja," segir Grímur. „Ég er með ákveðnar áherslur í tónleikahaldi sem þeir sem mig þekkja vita hvernig eru. Mér finnst tækifærin vannýtt." Grímur hefur sótt tónleikahátíðir stíft síðustu ár og segir að ýmislegt megi læra af þeim. Samstarf milli hátíða sé til dæmis mikilvægt til að koma hljómsveitum á framfæri og hann segist vilja auka möguleika íslensku hljómsveitanna á því að vera bókaðar erlendis í kjölfar hátíðarinnar. „Senan á Íslandi er svo lífleg og öflug," segir Grímur. „Þess vegna er Airwaves og það er það sem ég vil halda áfram að byggja og styrkja." - hdm, afb Tengdar fréttir Grímur Atlason tekur við Iceland Airwaves Grímur Atlason tekur við framkvæmdastjórastarfi Iceland Airwaves á fimmtudag og lætur af starfi Sveitastjóra Dalabyggðar í vor. 13. apríl 2010 16:24 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
„Hæfasti maðurinn sem tekinn var í viðtal var ráðinn," segir Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, Útón. Greint var frá því í gær að Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð, hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves en Útón tók nýverið við rekstri hátíðarinnar. Alls sóttu 18 manns um starfið og voru nokkrir af þeim boðaðir í viðtöl í gær og fyrradag. Anna Hildur vill ekki upplýsa hverjir sóttu um starfið, né heldur hversu margir voru boðaðir í viðtal. „Ástæðan fyrir því að Grímur er ráðinn er sú að hann hefur mikla reynslu af tónleikahaldi, hann hefur séð um tónleikahátíðir og hefur líka reynslu af rekstri og starfsmannahaldi," segir Anna Hildur. Grímur Atlason hættir sem sveitarstjóri í Dalabyggð eftir kosningar í vor og var á fundi í sveitinni þegar Fréttablaðið náði í hann. „Það er búið að byggja upp alveg feikilega öfluga hátíð sem allir þekkja," segir Grímur. „Ég er með ákveðnar áherslur í tónleikahaldi sem þeir sem mig þekkja vita hvernig eru. Mér finnst tækifærin vannýtt." Grímur hefur sótt tónleikahátíðir stíft síðustu ár og segir að ýmislegt megi læra af þeim. Samstarf milli hátíða sé til dæmis mikilvægt til að koma hljómsveitum á framfæri og hann segist vilja auka möguleika íslensku hljómsveitanna á því að vera bókaðar erlendis í kjölfar hátíðarinnar. „Senan á Íslandi er svo lífleg og öflug," segir Grímur. „Þess vegna er Airwaves og það er það sem ég vil halda áfram að byggja og styrkja." - hdm, afb
Tengdar fréttir Grímur Atlason tekur við Iceland Airwaves Grímur Atlason tekur við framkvæmdastjórastarfi Iceland Airwaves á fimmtudag og lætur af starfi Sveitastjóra Dalabyggðar í vor. 13. apríl 2010 16:24 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Grímur Atlason tekur við Iceland Airwaves Grímur Atlason tekur við framkvæmdastjórastarfi Iceland Airwaves á fimmtudag og lætur af starfi Sveitastjóra Dalabyggðar í vor. 13. apríl 2010 16:24