IE-deild karla: KR stöðvaði Fjölni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2010 21:01 Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu í kvöld. Fjölnismenn hafa flogið hátt í Iceland Express-deild karla. Lagt Njarðvík, Grindavík og Snæfell af velli. Sigurganga þeirra var síðan stöðvuð í kvöld er þeir mættu Íslandsmeisturum KR vestur í bæ. KR mátti þó hafa verulega fyrir sigrinum enda var leikurinn í járnum nánast allan tímann. KR-ingar þó sterkari á lokasprettinum. Pavel Ermolinskij átti svakalega leik fyrir KR og var með þrefalda tvennu í kvöld. Njarðvík hristi af sér slenið og vann sinn fyrsta leik í fimm tilraunum er Hamar kom í heimsókn. Úrslit kvöldsins: KR-Fjölnir 80-75Stig KR: Darri Hilmarsson 22, Tommy Johnson 14, Pavel Ermolinskij 13 (14 fráköst, 11 stoðs.), Brynjar Þór Björnsson 13, Skarphéðinn Ingason 7, Finnur Magnússon 5, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 2. Stig Fjölnis: Christopher Smith 28, Magni Hafsteinsson 11, Ægir Þór Steinarsson 11, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 7, Níels Dungal 4, Sindri Kárason 4. Njarðvík-Hamar 103-94 Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 21, Kristján Rúnar Sigurðsson 19, Guðmundur Jónsson 16, Nick Bradford 16, Egill Jónasson 9, Friðrik Stefánsson 7, Rúnar Erlingsson 6, Páll Kristinsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 4. Stig Hamars: Andre Dabney 26, Páll Helgason 21, Marvin Valdimarsson 16, Svavar Páll Pálsson 11, Oddur Ólafsson 11, Viðar Örn Hafsteinsson 9. ÍR-Keflavík 84-103 Stig ÍR: Steinar Arason 27, Nemanja Sovic 19, Kristinn Jónasson 13, Michael Jefferson 10, Eiríkur Önundarson 10, Ásgeir Örn Hlöðversson 3, Elvar Guðmundsson 2. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 25, Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Gunnar Einarsson 16, Sigurður Þorsteinsson 15, Uruele Igbavboa 10, Sverrir Sverrisson 9, Þröstur Jóhannsson 6, Gunnar Stefánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Sjá meira
Fjölnismenn hafa flogið hátt í Iceland Express-deild karla. Lagt Njarðvík, Grindavík og Snæfell af velli. Sigurganga þeirra var síðan stöðvuð í kvöld er þeir mættu Íslandsmeisturum KR vestur í bæ. KR mátti þó hafa verulega fyrir sigrinum enda var leikurinn í járnum nánast allan tímann. KR-ingar þó sterkari á lokasprettinum. Pavel Ermolinskij átti svakalega leik fyrir KR og var með þrefalda tvennu í kvöld. Njarðvík hristi af sér slenið og vann sinn fyrsta leik í fimm tilraunum er Hamar kom í heimsókn. Úrslit kvöldsins: KR-Fjölnir 80-75Stig KR: Darri Hilmarsson 22, Tommy Johnson 14, Pavel Ermolinskij 13 (14 fráköst, 11 stoðs.), Brynjar Þór Björnsson 13, Skarphéðinn Ingason 7, Finnur Magnússon 5, Fannar Ólafsson 4, Jón Orri Kristjánsson 2. Stig Fjölnis: Christopher Smith 28, Magni Hafsteinsson 11, Ægir Þór Steinarsson 11, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 7, Níels Dungal 4, Sindri Kárason 4. Njarðvík-Hamar 103-94 Stig Njarðvíkur: Jóhann Árni Ólafsson 21, Kristján Rúnar Sigurðsson 19, Guðmundur Jónsson 16, Nick Bradford 16, Egill Jónasson 9, Friðrik Stefánsson 7, Rúnar Erlingsson 6, Páll Kristinsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 4. Stig Hamars: Andre Dabney 26, Páll Helgason 21, Marvin Valdimarsson 16, Svavar Páll Pálsson 11, Oddur Ólafsson 11, Viðar Örn Hafsteinsson 9. ÍR-Keflavík 84-103 Stig ÍR: Steinar Arason 27, Nemanja Sovic 19, Kristinn Jónasson 13, Michael Jefferson 10, Eiríkur Önundarson 10, Ásgeir Örn Hlöðversson 3, Elvar Guðmundsson 2. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 25, Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Gunnar Einarsson 16, Sigurður Þorsteinsson 15, Uruele Igbavboa 10, Sverrir Sverrisson 9, Þröstur Jóhannsson 6, Gunnar Stefánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Sjá meira