NBA í nótt: Fáliðaðir töframenn nálægt óvæntum sigri Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. desember 2010 11:00 James, Bosh og Wade fagna eftir leikinn í nótt. Mynd/AP Miami Heat vann í nótt afar nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, 95-94. Washington var án John Wall, sem var í vor valinn fyrstur í nýliðavalinu, og Gilbert Arenas sem var í gær sendur til Orlando í skiptum fyrir Rashard Lewis. Sá náði þó ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir Washington í gær. Engu að síður spilaði Washington vel og var aðeins 30 sekúndum frá sigri í leiknum. Miami vann þar með sinn tólfta sigur í röð. Sigurinn var þó afar umdeildur þar sem að LeBron James og Chris Bosh virtust báðir brjóta á Kirk Hinrich á lokasekúndum leiksins. Hins vegar var ekkert dæmt og tíminn rann út. „Ég fór beint upp og hann fór beint upp," sagði James og vildi ekki meina að um brot hafi verið að ræða. „Miami fékk enga sérmeðferð hjá dómurnum." Þetta var sjöunda tap Washington í röð sem var fimm stigum yfir þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. LeBron Jmaes var með 32 stig í leiknum, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Bosh og Dwyane Wade voru báðir með 20 stig. Miami skoraði síðustu sex stig sín á vítalínunni en James Jones náði að stela mikilvægum bolta skömmu fyrir leikslok. Hinrich fór á vítalínuna þegar þrettán sekúndur voru eftir en nýtti aðeins annað skota sinna. Það reyndist dýrkeypt. Nick Young var stigahæstur hjá Washington með 30 stig og Hinrich var með þrettán stig og tólf stoðsendingar. Andray Blatche var með 20 stig og tólf fráköst. San Antonio vann Memphis, 112-106, í framlengdum leik. Þar með vann San Antonio sinn áttunda sigur í röð en Tony Parker fór mikinn og skoraði 37 stig, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. LA Clippers vann Chicago, 100-99. Blake Griffin skoraði 29 stig fyrir Clippers sem stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Chicago í nótt. Philadelphia vann Orlando, 97-89. Lou Williams skoraði 24 stig og Andre Iguodala bætti við 21 fyrir Philadelphia. Cleveland vann New York, 109-102, í framlengdum leik. Mo Williams skoraði 23 stig fyrir Cleveland sem hafði tapað tíu síðustu leikjum sínum. Utah vann Milwaukee, 95-86. Deron Williams skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Þetta var í níunda sinn sem Utah vinnur leik eftir að hafa lent minnst tíu stigum undir í honum. Denver vann Minnesota, 115-113. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Kevin Love 43 fyrir Minnesota sem er persónulegt met. Portland vann Golden State, 96-95. LaMarcus Aldridge var með sautján stig og tólf fráköst. NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Miami Heat vann í nótt afar nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, 95-94. Washington var án John Wall, sem var í vor valinn fyrstur í nýliðavalinu, og Gilbert Arenas sem var í gær sendur til Orlando í skiptum fyrir Rashard Lewis. Sá náði þó ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir Washington í gær. Engu að síður spilaði Washington vel og var aðeins 30 sekúndum frá sigri í leiknum. Miami vann þar með sinn tólfta sigur í röð. Sigurinn var þó afar umdeildur þar sem að LeBron James og Chris Bosh virtust báðir brjóta á Kirk Hinrich á lokasekúndum leiksins. Hins vegar var ekkert dæmt og tíminn rann út. „Ég fór beint upp og hann fór beint upp," sagði James og vildi ekki meina að um brot hafi verið að ræða. „Miami fékk enga sérmeðferð hjá dómurnum." Þetta var sjöunda tap Washington í röð sem var fimm stigum yfir þegar hálf mínúta var eftir af leiknum. LeBron Jmaes var með 32 stig í leiknum, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Bosh og Dwyane Wade voru báðir með 20 stig. Miami skoraði síðustu sex stig sín á vítalínunni en James Jones náði að stela mikilvægum bolta skömmu fyrir leikslok. Hinrich fór á vítalínuna þegar þrettán sekúndur voru eftir en nýtti aðeins annað skota sinna. Það reyndist dýrkeypt. Nick Young var stigahæstur hjá Washington með 30 stig og Hinrich var með þrettán stig og tólf stoðsendingar. Andray Blatche var með 20 stig og tólf fráköst. San Antonio vann Memphis, 112-106, í framlengdum leik. Þar með vann San Antonio sinn áttunda sigur í röð en Tony Parker fór mikinn og skoraði 37 stig, þar af sextán í fjórða leikhluta og framlengingunni. LA Clippers vann Chicago, 100-99. Blake Griffin skoraði 29 stig fyrir Clippers sem stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Chicago í nótt. Philadelphia vann Orlando, 97-89. Lou Williams skoraði 24 stig og Andre Iguodala bætti við 21 fyrir Philadelphia. Cleveland vann New York, 109-102, í framlengdum leik. Mo Williams skoraði 23 stig fyrir Cleveland sem hafði tapað tíu síðustu leikjum sínum. Utah vann Milwaukee, 95-86. Deron Williams skoraði 22 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Þetta var í níunda sinn sem Utah vinnur leik eftir að hafa lent minnst tíu stigum undir í honum. Denver vann Minnesota, 115-113. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Kevin Love 43 fyrir Minnesota sem er persónulegt met. Portland vann Golden State, 96-95. LaMarcus Aldridge var með sautján stig og tólf fráköst.
NBA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum