Schumacher og Vettel unnu fjórða meistarabikar Þýskalands 27. nóvember 2010 21:33 Schumacher og Vettal fagna sigri Þýskalands í dag., en þeir keppa sem einstaklingar á morgun. Mynd: Getty Images Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld, en mótið fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þeir landar lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Schumacher keppti í hreinum úrslitum við Pirlaux eftir að staðan var 1-1 á milli Þýskalands og Bretlands í úrslitunum, en 16 ökumenn kepptu fyrir hönd þjóða sinna í mótinu. Ekið var á ýmiskonar ökutækjum á malbikaðri braut sem búið er að leggja á knattspyrnuvelli og verður keppt á ný á morgun. Þá verður einstaklingskeppni í kappakstursmóti meistaranna og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún kl. 11.45. Sömu keppendur verða og í dag og eru það þekktir kappar á sviði ýmissa akstursíþrótta, þeir sömu og óku í i dag. Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 201 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi meistarabikar þjóða í kappakstursmóti meistaranna í kvöld, en mótið fór fram í Dusseldorf í Þýskalandi. Þeir landar lögðu lið Breta, skipað þeim Andy Pirlaux og Jason Plato að velli í úrslitum. Schumacher keppti í hreinum úrslitum við Pirlaux eftir að staðan var 1-1 á milli Þýskalands og Bretlands í úrslitunum, en 16 ökumenn kepptu fyrir hönd þjóða sinna í mótinu. Ekið var á ýmiskonar ökutækjum á malbikaðri braut sem búið er að leggja á knattspyrnuvelli og verður keppt á ný á morgun. Þá verður einstaklingskeppni í kappakstursmóti meistaranna og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hún kl. 11.45. Sömu keppendur verða og í dag og eru það þekktir kappar á sviði ýmissa akstursíþrótta, þeir sömu og óku í i dag. Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 201
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira