Viðskipti innlent

Venjulegt segir Seðlabankinn

Upplýsingafulltrúi Seðlabankans vill ekki upplýsa um hugsanleg inngrip bankans á gjaldeyrismarkaði.
Upplýsingafulltrúi Seðlabankans vill ekki upplýsa um hugsanleg inngrip bankans á gjaldeyrismarkaði.

 „Ég hef ekki orðið var við neitt sérstakt,“ sagði Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, spurður í gær um gjaldeyrisviðskipti eftir að forseti Íslands kynnti synjun sína í Icesave-málinu.

Þá sagði Stefán að ekki yrði gefið upp að sinni hvort Seðlabankinn hafi gripið inn í markaðinn með sölu gjaldeyris.  Litlar breytingar urðu á gengi krónunnar í gær. - gar






Fleiri fréttir

Sjá meira


×