Business.dk: Frá kamikaza fjármálum til bananalýðveldis 6. janúar 2010 14:11 „Nú hrynur þetta alveg fyrir hið íslenska frændfólk okkar. Frá kamikaza fjármálum til bananalýðsveldis." Þannig hefst grein dálkahöfundarins Jens Chr. Hansen á vefsíðunni business.dk en Hansen er sérfræðingur Berlingske Tidende í efnahagsmálum og handhafi Calving verðlaunana dönsku.Grein Hansen er mjög harðorð í garð Íslendinga og þess klúðurs sem þjóðin er lent í. Hansen segir þó að hann skilji vel afstöðu almennings á Íslandi. Hann myndi sko aldeilis segja nei ef hann væri spurður hvort hann ætti að borga skuldir fjárglæfra- og óreiðumanna. En svona séu bara reglurnar og menn hefðu talið að Íslendingar vildu spila eftir reglunum ef þeir hafa á annað borð áhuga á að vera hluti af hinu alþjóðlega samfélagi.„Ísland reynir verulega á tillit alþjóðasamfélagsins. Þetta virkar eins og að Íslendingar séu að reyna að smeygja sér framhjá skuldbindingum sínum," skrifar Hansen. „Reyna að spila á að skilningur sé á sérkjörum fyrir litla landið þarna langt í norður...að enginn taki eftir því þegar litla Ísland hleypur frá reikningum sínum."Hansen rekur málavöxtu í grófum dráttum í grein sinni, ákvörðun forsetans, viðbrögð Breta og Hollendinga, norrænu lánin o.fl. Hann segir að reikningurinn sem Ísland standi nú frammi fyrir að borga gæti reynst mun hærri til lengri tíma litið ef Íslendingar ætli að reyna að komast undan honum. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Sjá meira
„Nú hrynur þetta alveg fyrir hið íslenska frændfólk okkar. Frá kamikaza fjármálum til bananalýðsveldis." Þannig hefst grein dálkahöfundarins Jens Chr. Hansen á vefsíðunni business.dk en Hansen er sérfræðingur Berlingske Tidende í efnahagsmálum og handhafi Calving verðlaunana dönsku.Grein Hansen er mjög harðorð í garð Íslendinga og þess klúðurs sem þjóðin er lent í. Hansen segir þó að hann skilji vel afstöðu almennings á Íslandi. Hann myndi sko aldeilis segja nei ef hann væri spurður hvort hann ætti að borga skuldir fjárglæfra- og óreiðumanna. En svona séu bara reglurnar og menn hefðu talið að Íslendingar vildu spila eftir reglunum ef þeir hafa á annað borð áhuga á að vera hluti af hinu alþjóðlega samfélagi.„Ísland reynir verulega á tillit alþjóðasamfélagsins. Þetta virkar eins og að Íslendingar séu að reyna að smeygja sér framhjá skuldbindingum sínum," skrifar Hansen. „Reyna að spila á að skilningur sé á sérkjörum fyrir litla landið þarna langt í norður...að enginn taki eftir því þegar litla Ísland hleypur frá reikningum sínum."Hansen rekur málavöxtu í grófum dráttum í grein sinni, ákvörðun forsetans, viðbrögð Breta og Hollendinga, norrænu lánin o.fl. Hann segir að reikningurinn sem Ísland standi nú frammi fyrir að borga gæti reynst mun hærri til lengri tíma litið ef Íslendingar ætli að reyna að komast undan honum.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Sjá meira