Norski Miðjuflokkurinn spilar sóló með Íslandslán 1. október 2009 14:14 Norski Miðjuflokkurinn, Senterpartiet, virðist einn á báti í komandi ríkisstjórn Noregs hvað varðar viljan til að lána Íslandi allt að 100 milljörðum norskra kr. eða yfir 2.000 milljarða kr. Þetta kemur fram í viðtali ABC Nyheter við Per Olaf Lundteigen talsmann flokksins í fjármálum á norska Stórþinginu. „Ég tala hér sem talsmaður Miðflokksins í fjármálum," svarar Per Olaf aðspurður um harða afstöðu Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs um að Norðmenn myndu ekki lána Íslendingum fyrr en niðurstaða hefði fengist í Icesave málinu. ABC Nyheter greinir frá fundi sem Per Olaf átti með Höskuldi Þórhallssyni þingmanni Framsóknarflokksins í Osló nýlega en Miðflokkurinn er systurflokkur Framsóknar í Noregi. „Fyrir hönd Miðflokksins sagði ég Þórhallssyni að við værum reiðubúin til að veita allt að 100 milljarða norskra króna lán með 4% vöxtum og að lánið yrði afborgunarlaust fyrstu fimm árin," segir Per Olaf. „Frumkvæðið liggur nú hjá ríkisstjórn Íslands sem verður að gefa merki um að hún óski eftir þessu láni." Það kemur ennfremur fram í máli Per Olaf að ef dómstólar verði látnir skera úr um lögmæti Icesave samningsins verði greiðslur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum frystar á meðan. „Þar með hefur Ísland þörf fyrir aðra lánamöguleika," segir Per Olaf. Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Sjá meira
Norski Miðjuflokkurinn, Senterpartiet, virðist einn á báti í komandi ríkisstjórn Noregs hvað varðar viljan til að lána Íslandi allt að 100 milljörðum norskra kr. eða yfir 2.000 milljarða kr. Þetta kemur fram í viðtali ABC Nyheter við Per Olaf Lundteigen talsmann flokksins í fjármálum á norska Stórþinginu. „Ég tala hér sem talsmaður Miðflokksins í fjármálum," svarar Per Olaf aðspurður um harða afstöðu Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs um að Norðmenn myndu ekki lána Íslendingum fyrr en niðurstaða hefði fengist í Icesave málinu. ABC Nyheter greinir frá fundi sem Per Olaf átti með Höskuldi Þórhallssyni þingmanni Framsóknarflokksins í Osló nýlega en Miðflokkurinn er systurflokkur Framsóknar í Noregi. „Fyrir hönd Miðflokksins sagði ég Þórhallssyni að við værum reiðubúin til að veita allt að 100 milljarða norskra króna lán með 4% vöxtum og að lánið yrði afborgunarlaust fyrstu fimm árin," segir Per Olaf. „Frumkvæðið liggur nú hjá ríkisstjórn Íslands sem verður að gefa merki um að hún óski eftir þessu láni." Það kemur ennfremur fram í máli Per Olaf að ef dómstólar verði látnir skera úr um lögmæti Icesave samningsins verði greiðslur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum frystar á meðan. „Þar með hefur Ísland þörf fyrir aðra lánamöguleika," segir Per Olaf.
Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Sjá meira