Dallas vann Cleveland án Dirk Nowitzki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2009 09:00 LeBron James og félagar í Cleveland töpuðu fyrir Dallas í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Tim Thomas kom inn í byrjunarliðið fyrir Dirk og skoraði 22 stig. Jason Terry var með 19 stig og Jason Kidd skoraði 10 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James var með 25 stig fyrir Cleveland sem hafði fyrir leikinn unnið fimm sigra í röð. Shaquille O'Neal var aðeins með fimm stig en hann hitti bara úr 1 af 7 skotum sínum. Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik og þann 22. af 26 leikjum á tímabilinu þegar liðið vann 93-81 sigur á Detroit Pistons. Kobe Bryant var með 28 stig en Rodney Stuckey skoraði 16 stig fyrir Detroit. Paul Pierce var með 29 stig og hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum þegar Boston Celtics komst aftur á sigurbraut með 122-104 sigri á Minnesota Timberwolves. Kendrick Perkins (14 stig og 11 fráköst) og Rajon Rondo (13 stig og 15 stoðsendingar) voru einnig sterkir hjá Boston sem endaði 11 leikja sigurgöngu sína kvöldið áður. Jonny Flynn var með 21 stig fyrir Minnesota. Zach Randolph var með 32 stig og 24 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 102-96 sigur á Denver Nuggets en það dugði ekki Denver að Carmelo Anthony skyldi skora 41 stig. Brandon Roy skoraði 11 af 28 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Portland Trail Blazers vann 102-95 sigur á Miami Heat. Dwyane Wade var með 28 stig og 10 stoðsendingar fyrir Miami en hitti aðeins úr 13 af 31 skoti sínu. Chris Bosh var með 25 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors vann 98-92 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 21 stig og tók 12 fráköst í 11. tapi New Orleans í síðustu 13 leikjum. Chris Paul var með 10 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Wilson Chandler var með 26 stig fyrir New York Knicks og Danilo Gallinari bætti við 21 stigi þegar liðið vann 98-94 sigur á Charlotte Bobcats. David Lee var einnig með 15 stig og 15 fráköst í sjötta sigri Knicks í síðustu átta leikjum. Raymond Felton var með 27 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte. NBA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann. Tim Thomas kom inn í byrjunarliðið fyrir Dirk og skoraði 22 stig. Jason Terry var með 19 stig og Jason Kidd skoraði 10 stig og gaf 11 stoðsendingar. LeBron James var með 25 stig fyrir Cleveland sem hafði fyrir leikinn unnið fimm sigra í röð. Shaquille O'Neal var aðeins með fimm stig en hann hitti bara úr 1 af 7 skotum sínum. Los Angeles Lakers vann sinn fjórða leik og þann 22. af 26 leikjum á tímabilinu þegar liðið vann 93-81 sigur á Detroit Pistons. Kobe Bryant var með 28 stig en Rodney Stuckey skoraði 16 stig fyrir Detroit. Paul Pierce var með 29 stig og hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum þegar Boston Celtics komst aftur á sigurbraut með 122-104 sigri á Minnesota Timberwolves. Kendrick Perkins (14 stig og 11 fráköst) og Rajon Rondo (13 stig og 15 stoðsendingar) voru einnig sterkir hjá Boston sem endaði 11 leikja sigurgöngu sína kvöldið áður. Jonny Flynn var með 21 stig fyrir Minnesota. Zach Randolph var með 32 stig og 24 fráköst þegar Memphis Grizzlies vann 102-96 sigur á Denver Nuggets en það dugði ekki Denver að Carmelo Anthony skyldi skora 41 stig. Brandon Roy skoraði 11 af 28 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Portland Trail Blazers vann 102-95 sigur á Miami Heat. Dwyane Wade var með 28 stig og 10 stoðsendingar fyrir Miami en hitti aðeins úr 13 af 31 skoti sínu. Chris Bosh var með 25 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors vann 98-92 sigur á New Orleans Hornets. David West skoraði 21 stig og tók 12 fráköst í 11. tapi New Orleans í síðustu 13 leikjum. Chris Paul var með 10 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Wilson Chandler var með 26 stig fyrir New York Knicks og Danilo Gallinari bætti við 21 stigi þegar liðið vann 98-94 sigur á Charlotte Bobcats. David Lee var einnig með 15 stig og 15 fráköst í sjötta sigri Knicks í síðustu átta leikjum. Raymond Felton var með 27 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Charlotte.
NBA Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira