Innlent

Fiskiskip losnaði frá bryggju í Eyjum

Frá Vestmannaeyjum í júlí sl. Mynd/Óskar P. Friðriksson
Frá Vestmannaeyjum í júlí sl. Mynd/Óskar P. Friðriksson
Bálhvasst er einnig í Vestmannaeyjum og hefur lögreglan þar haft í nógu að snúast í morgun enda vindhviður mælst yfir 40 metrar á sekúndu. Stórt fiskiskip, Kap VE, losnaði frá bryggju að aftan þegar landfestar slitnuðu, hraðbátur fauk af kerru og stóð þversum á götu, vinnupallar hafa fokið, fiskikör eru á ferðinni og þá brotnaði rúða þegar svalahurð fauk upp í íbúðarhúsi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×