Innlent

Unnið að nýjum stjórnarsáttmála í dag

Forystumenn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs hafa í dag átt fundi um gerð nýs stjórnarsáttmála og áframhaldandi stjórnarsamstarf flokkanna. Vinnunni verður haldið áfram í kvöld og á morgun í starfshópum og á vettvangi forystumanna flokkanna. Vinnan gengur vel og í samræmi við áætlun, samkvæmt upplýsingum frá Hrannari B. Arnarssyni, aðstoðarmanni forsætisráðherra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×