Viðskipti innlent

Aðeins Marel á hreyfingu í kauphöllinni

Aðeins hefur verið verslað með hluti í einu félagi í kauphöllnni í morgun. það er Marel hefur hefur hækkað um 5,8%.

Við þetta hækkaði úrvalsvísitalan um 0,7% og stendur nú í rúmum 224 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×