Innlent

Vígslu vegar frestað vegna veðurs

Vígslu Djúpvegar um Arnkötludal hefur verið frestað vegna veðurs. Til stóð að vígja veginn á morgun en þar sem útlit er fyrir slæmt ferðaveður á vestanverðu landinu á morgun hefur verið ákveðið að vígja veginn næstkomandi miðvikudag. Að því gefnu að veðurguðirnir verði í betra skapi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×