Viðskipti innlent

Kauphöllin og Síminn gera þjónustusamning

Elín Rós Sveinsdóttir, forstöðumaður fyrirtækjasviðs hjá Símanum, Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar og Ellen Ólafsdóttir, viðskiptastjóri hjá Símanum.
Elín Rós Sveinsdóttir, forstöðumaður fyrirtækjasviðs hjá Símanum, Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar og Ellen Ólafsdóttir, viðskiptastjóri hjá Símanum.

Kauphöllin skrifaði undir nýjan þjónustusamning við Símann hf. í dag 20. mars.

Í tilkynningu segir að þjónustusamningurinn tryggir áframhaldandi gott samstarf Kauphallarinnar við Símann um kaup á heildarfjarskiptaþjónustu, þar sem haft er að leiðarljósi rekstaröryggi, hagkvæmni, fjölbreytt þjónustuframboð og gæði.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×