Houston burstaði LA Lakers 10. maí 2009 22:10 Aaron Brooks var frábær í liði Houston í kvöld Nordic Photos/Getty Images Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. Lokatölur leiksins urðu 99-87 fyrir Houston en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Lakers vann lokaleikhlutann 33-16 en náði aldrei að ógna Houston-liðinu þrátt fyrir öflugan endasprett. Það var minnsti maður vallarins sem bætti upp fyrir fjarveru þess stærsta. Hinn smávaxni Aaron Brooks hjá Houston var hetja liðsins þegar hann skoraði 17 af 34 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þar sem Houston náði 27 stiga forystu og stakk endanlega af. Þetta var persónulegt met hjá kappanum en hann var einn þeirra sem tóku upp hanskann fyrir risann Yao Ming sem er fótbrotinn og kemur ekki meira við sögu í úrslitakeppninni. Shane Battier skoraði 23 stig fyrir Houston, þar af fimm þrista, og Kyle Lowry skoraði 12 stig af bekknum. Luis Scola var með 11 stig og 14 fráköst. Ron Artest skoraði aðeins 8 stig og hitti úr 4 af 19 skotum sínum utan af velli. Pau Gasol var atkvæðamestur hjá Lakers með 30 og hirti 9 fráköst, Kobe Bryant skoraði 15 stig og Shannon Brown 14. Næsti leikur er í Los Angeles á þriðjudagskvöldið. Á miðnætti í nótt eigast Boston og Orlando við fjórða sinni og er sá leikur sýndur beint á NBA TV sjónvarpsrásinni á Digital Ísland. NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. Lokatölur leiksins urðu 99-87 fyrir Houston en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Lakers vann lokaleikhlutann 33-16 en náði aldrei að ógna Houston-liðinu þrátt fyrir öflugan endasprett. Það var minnsti maður vallarins sem bætti upp fyrir fjarveru þess stærsta. Hinn smávaxni Aaron Brooks hjá Houston var hetja liðsins þegar hann skoraði 17 af 34 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þar sem Houston náði 27 stiga forystu og stakk endanlega af. Þetta var persónulegt met hjá kappanum en hann var einn þeirra sem tóku upp hanskann fyrir risann Yao Ming sem er fótbrotinn og kemur ekki meira við sögu í úrslitakeppninni. Shane Battier skoraði 23 stig fyrir Houston, þar af fimm þrista, og Kyle Lowry skoraði 12 stig af bekknum. Luis Scola var með 11 stig og 14 fráköst. Ron Artest skoraði aðeins 8 stig og hitti úr 4 af 19 skotum sínum utan af velli. Pau Gasol var atkvæðamestur hjá Lakers með 30 og hirti 9 fráköst, Kobe Bryant skoraði 15 stig og Shannon Brown 14. Næsti leikur er í Los Angeles á þriðjudagskvöldið. Á miðnætti í nótt eigast Boston og Orlando við fjórða sinni og er sá leikur sýndur beint á NBA TV sjónvarpsrásinni á Digital Ísland.
NBA Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira