Viðskipti innlent

Rússalán myndi torvelda Íslendingum inngöngu í ESB

Lars Christiansen yfirmaður greiningardeildar Danske Bank.
Lars Christiansen yfirmaður greiningardeildar Danske Bank.
Litið yrði á lánið frá Rússlandi sem fjandsamlega aðgerð til að hafa áhrif á utanríkismál Íslands segir yfirmaður greiningardeildar Danske Bank sem telur að lánið yrði til þess að torvelda Íslendingum inngöngu í Evrópusambandið.

Lars Christensen, yfirmaður greiningar Danske Bank, segir það ekki raunhæfan möguleika að afþakka aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Efnahagsástandið sé enn slæmt hjá öðrum þjóðum og því séu tryggingar fyrir lánum mikilvægari en áður.

Christensen telur að verði lánið frá Rússum að veruleika muni það senda slæm skilaboð til umheimsins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×