Viðskipti innlent

Fremur róleg byrjun í kauphöllinni

Fremur róleg byrjun var á markaðinum í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan rétti aðeins úr kútnum eftir að hafa náð sögulegu lámarki í gær. Vísitalan hefur hækkað um 0,4% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 276 stigum.

Eitt félag hefur hækkað eða Straumur um rúm 4%. Hinsvegar hefur Bakkavör lækkað um 1%, Foryoa Banki um 1% og Össur um 0,5%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×