Viðskipti innlent

Atvinnulausir orðnir fleiri en 17.000

Atvinnuleysið heldur áfram að aukast af fullum krafti og eru atvinnulausir nú orðnir rúmlega 17.000 talsins. Þetta þýðir að atvinnuleysi er orðið yfir 10,5%.

Atvinnulausir karlar eru 10.848 talsins og konur eru 6.239 talsins. Atvinnuleysið er mest á höfuðborgarsvæðinu hvað fjölda varðar eða 11.384 manns. Minnst er það á Vestfjörðum eða 112 manns.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×