Viðskipti innlent

Rólegt í kauphöllinni

Dagurinn var á rólegu nótunum í kauphöllinni. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 0,1% og sendur í tæpum 805 stigum.

Bakkavör hækkaði um 3,2% og Föroya Banki um 1,1%. Hinsvegar lækkaði Icelandair um 26,7% og Nýherji um 30%. Hvað Icelandair varðar þá voru viðskiptin á bakvið þá lækkun aðeins 25 þúsund kr. Félagið hækkaði um 50% í gær í litlum viðskiptum.

Þá var skuldabréfamarkaðurinn með rólegasta móti en veltan á honum nam 6,6 milljörðum kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×