Viðskipti innlent

Ekkert óeðlilegt hjá Almenna lífeyrissjóðnum

Vegna frétta um rannsóknir á fjárfestingum lífeyrissjóða vill Almenni lífeyrissjóðurinn koma á eftirfarandi framfæri. Fjármálaeftirlitið hefur farið yfir eignir og fjárfestingar sjóðsins á árinu 2008.

Við þá skoðun kom ekkert óeðlilegt í ljós og sjóðurinn hefur fjárfest í takt við fjárfestingarstefnu og heimildir í lögum, segir í tilkynningu um málið.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×