Pistill: Hvað fundu Rússar á Drekasvæðinu? Friðrik Indriðason skrifar 16. júlí 2009 11:14 Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. Frétt um að Rússar hafi skyndilega ákveðið að samþykkja 64 milljarða kr. lán til Ísland vekur nokkra athygli í þessu sambandi þar sem einungis er mánuður síðan að ráðmenn í Rússlandi sögðu að ekkert lægi á þessari lánveitingu og að hún yrði afgreidd í fyrsta lagi á næsta ári. Bent hefur verið á að þessi viðsnúningur hjá Rússum kemur aðeins tæplega tveimur vikum eftir að greint var frá því að óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hafi verið um Norður Atlantshaf í sumar. Á vefsíðu Varnarmálastofnunnar um málið segir m.a. að tveir rannsóknarkafbátar rússneska sjóhersins studdir kjarnorkuknúnum árásar- og þjónustukafbátum, hafa haldið sig á svæðinu. Í þessu sambandi má rifja upp frétt hér á síðunni frá því 16. júní s.l. Þar er vitnað til PRIME-TASS fréttastofunnar um að Dmitry Pankin aðstoðarfjármálaráðherra segi að ekkert liggi á að afgreiða lán Rússa til Íslendinga... „"þar sem þeir hafi ekki sérstaka þörf fyrir lánið í augnablikinu," eins og það er orðað. „Það liggur ekkert á því af hálfu Rússa að veita lánið. Að öllum líkindum verður rætt um nauðsyn þess að taka ákvörðun til lengri tíma...hugsanlega verður eitthvað látið af hendi rakna 2010," er haft eftir ráðherranum. Pankin segir jafnframt að allar upplýsingar sem fyrir liggi verði skoðaðar og síðan settar saman í skýrslu til stjórnar Rússlands sem tekur lokaákvörðun í málinu. Aðspurður um hvort Íslendingar geti ekki fengið lánið á þessu ári ítrekaði Pankin að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Í dag hefur Dmitry Pankin allsnarlega snúist hugur og hefur samkvæmt rússneskum fjölmiðlum ákveðið að afgreiða þetta lán til Íslendinga strax. Ekki hefur komið neitt fram opinberlega um af hverju Rússum hefur snúist hugur í þessu máli og engar fréttir hafa verið um samskipti landanna að öðru leyti en frásögn Varnarmálastofnunnar um fyrrgreindar athafnir rússneskra rannsóknarkafbáta innan lögsögu landsins fyrir norðaustan land og víðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Halldór 18.10.2025 Halldór Baldursson Halldór Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Sjá meira
Sú spurning vaknar hvað Rússar hafi fundið á Drekasvæðinu í sumar en þar hafa tveir rannsóknarkafbátar á vegum rússneska sjóhersins verið að störfum sem og á fleiri svæðum á Norður-Atlantshafshryggnum allt frá Færeyjum og norður til Svalbarða. Frétt um að Rússar hafi skyndilega ákveðið að samþykkja 64 milljarða kr. lán til Ísland vekur nokkra athygli í þessu sambandi þar sem einungis er mánuður síðan að ráðmenn í Rússlandi sögðu að ekkert lægi á þessari lánveitingu og að hún yrði afgreidd í fyrsta lagi á næsta ári. Bent hefur verið á að þessi viðsnúningur hjá Rússum kemur aðeins tæplega tveimur vikum eftir að greint var frá því að óvenjumikil umferð rússneskra kafbáta hafi verið um Norður Atlantshaf í sumar. Á vefsíðu Varnarmálastofnunnar um málið segir m.a. að tveir rannsóknarkafbátar rússneska sjóhersins studdir kjarnorkuknúnum árásar- og þjónustukafbátum, hafa haldið sig á svæðinu. Í þessu sambandi má rifja upp frétt hér á síðunni frá því 16. júní s.l. Þar er vitnað til PRIME-TASS fréttastofunnar um að Dmitry Pankin aðstoðarfjármálaráðherra segi að ekkert liggi á að afgreiða lán Rússa til Íslendinga... „"þar sem þeir hafi ekki sérstaka þörf fyrir lánið í augnablikinu," eins og það er orðað. „Það liggur ekkert á því af hálfu Rússa að veita lánið. Að öllum líkindum verður rætt um nauðsyn þess að taka ákvörðun til lengri tíma...hugsanlega verður eitthvað látið af hendi rakna 2010," er haft eftir ráðherranum. Pankin segir jafnframt að allar upplýsingar sem fyrir liggi verði skoðaðar og síðan settar saman í skýrslu til stjórnar Rússlands sem tekur lokaákvörðun í málinu. Aðspurður um hvort Íslendingar geti ekki fengið lánið á þessu ári ítrekaði Pankin að engar ákvarðanir hefðu verið teknar. Í dag hefur Dmitry Pankin allsnarlega snúist hugur og hefur samkvæmt rússneskum fjölmiðlum ákveðið að afgreiða þetta lán til Íslendinga strax. Ekki hefur komið neitt fram opinberlega um af hverju Rússum hefur snúist hugur í þessu máli og engar fréttir hafa verið um samskipti landanna að öðru leyti en frásögn Varnarmálastofnunnar um fyrrgreindar athafnir rússneskra rannsóknarkafbáta innan lögsögu landsins fyrir norðaustan land og víðar.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar